Ferskt og gott sal­at

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Ag­úrku­sal­at er ákaf­lega létt og ljúft á sum­ar­dög­um. Það pass­ar ein­stak­lega vel sem með­la­eti baeði með fiski og kjöti. Salat­ið er af­ar ein­falt að gera og um að gera að nýta ís­lenska gra­en­met­is­upp­skeru.

1 ag­úrka

1 skallot­lauk­ur

1 hvít­lauksrif

1 msk. fersk­ar kryd­d­jurtir eft­ir smekk, til daem­is stein­selja eða minta

2-3 msk. sýrð­ur rjómi

Salt og pip­ar

Sker­ið ag­úrku, lauk og kryd­d­jurtir mjög smátt, press­ið hvít­lauk­inn. Bland­ið sam­an við sýrð­an rjóma og bragð­ba­et­ið með salti og pip­ar. Það má vel nota gríska jóg­úrt í stað­inn fyr­ir sýrð­an rjóma. Ber­ið salat­ið fram með grill­uðu kjöti eða fiski.

Gúrku má nota á marg­an hátt.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.