Vinsa­el á Insta­gram

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Sam­fé­lags­mið­ill­inn Insta­gram er mik­ið not­að­ur af þeim sem fylgj­ast vel með nýj­ustu tísku­straum­um og stefn­um. Vinsa­el­asta tísku­merk­ið á Insta­gram er Chanel (chanelofficial) með um 29 millj­ón­ir fylgj­enda.

Gucci (gucci) er í öðru sa­eti með 26,3 millj­ón­ir fylgj­enda og Lou­is Vuitt­on (louisvuitt­on) er í þriðja sa­eti með taep­lega 26 millj­ón­ir fylgj­enda.

Fyrr­ver­andi Kryddpí­an Victoria Beckham er í fjórða sa­eti með merk­ið sitt sem hef­ur um 21,6 millj­ón­ir fylgj­enda og Di­or (di­or) er í fimmta sa­eti með um 20,4 millj­ón­ir fylgj­enda.

Í sjötta sa­eti sit­ur tísku­merk­ið Dolce & Gabb­ana (dolcegabb­ana) með 17,5 millj­ón­ir fylgj­enda og Prada (prada) er í því sjö­unda með 16,1 millj­ón fylgj­enda.

Ver­sace (ver­sace) er í átt­unda sa­eti með 13,4 millj­ón­ir fylgj­enda en Cal­vin Klein (cal­vinklein) er í því ní­unda með 13,2 millj­ón­ir fylgj­enda.

Michael Kors (michael­kors) sit­ur í tí­unda sa­et­inu með 12,1 millj­ón fylgj­enda.

Rania, drottn­ing Jórdan­íu, var kla­edd í föl­bleikt þeg­ar hún kom ásamt manni sín­um, Abdullah kon­ungi, á fund Trump-hjón­anna í Hvíta hús­inu í lok júní. Svo skemmti­lega vildi til að Mel­ania Trump var sömu­leið­is kla­edd í bleikt. Þar sem þess­ar tvaer kon­ur þykja bera af þeg­ar kem­ur að dýr­um og fal­leg­um föt­um verð­ur að draga þá álykt­un að bleikt sé sum­ar­lit­ur­inn í ár. Dress­ið sem Rania kla­edd­ist var reynd­ar tví­skipt, bux­ur og skyrta. Bux­urn­ar eru frá Adeam og kosta rúm­ar eitt hundruð þús­und krón­ur. Hönn­uð­ur Adeam er Hana­ko Ma­eda sem er af japönsk­um aett­um en al­in upp í New York. Eft­ir út­skrift flutti Hana­ko til Tókýó þar sem hún kom Adeam á lagg­irn­ar. Vinsa­eld­ir merk­is­ins eru mikl­ar.

Rania drottn­ing er 47 ára og hef­ur bar­ist öt­ul­lega fyr­ir mann­rétt­ind­um múslimskra kvenna og barna. Hún hef­ur ver­ið gagn­rýnd fyr­ir bar­áttu sína en jafn­framt þakk­að. Abdullah og Rania eiga fjög­ur börn, Hus­sein, 24 ára, Im­an sem er 21 árs, Salma, 17 ára, og Hashem, 13 ára.

Rania drottn­ing og Mel­ania Trump þeg­ar þa­er hitt­ust í Hvíta hús­inu í lok júní.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.