Draum­ar raet­ast

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Draum­ur kanadíska hönnuð­ar­ins Nina Kharey raett­ist í þess­ari viku þeg­ar Meg­h­an Markle maetti í flík frá henni á há­tíð­ar­höld sem voru í til­efni af því að öld er lið­in frá faeð­ingu Nel­sons Mand­ela. Kharley seg­ir að það hafi ver­ið óraun­veru­legt augna­blik þeg­ar hún komst að því að hönn­un henn­ar hafði ver­ið not­uð af einu þekkt­asta tísku­tákni Vest­ur­landa.

Markle maetti í föl­bleik­um erma­laus­um ryk­frakka sem sló í gegn hjá tísku­áhuga­mönn­um og að­dá­end­um bresku kon­ungs­fjöl­skyld­unn­ar. Frakk­inn er frá tísku­merk­inu Hou­se of Nonie, en stílisti Markle, Jessica Mul­roney, hef­ur ver­ið við­skipta­vin­ur merk­is­ins ár­um sam­an.

Kharey sagði frá því hvernig upp­lif­un það var að upp­götva að Markle hefði not­að föt­in henn­ar í við­tali við tíma­rit­ið HELLO!. Hún komst að því þeg­ar hún fékk texta­skila­boð frá kynn­ing­ar­stjór­an­um sín­um klukk­an kort­er fyr­ir sjö að morgni og seg­ir að það hafi ver­ið baeði ótrú­legt og rosa­lega óraun­veru­legt. „Pabbi minn fór að gráta. Ég byrj­aði bara strax að gúggla og skoða og dáð­ist að því hvernig hún leit út,“seg­ir Kharey. „Hún var bara svo ótrú­lega flott.“

Eins og við er að bú­ast fór frakk­inn um­svifa­laust að rok­selj­ast. „Loks­ins get ég sann­að að ég eigi skil­ið að fá tíma og at­hygli, ekki bara fyr­ir heim­in­um, held­ur fyr­ir sjálfri mér og fjöl­skyld­unni minni. Ég hef eitt­hvað fram að faera!“sagði Kharey um þessi tíma­mót í lífi sínu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.