Mat­ara­eði við sóríasis

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Rann­sókn sem gerð var við Henri Mondor há­skóla­sjúkra­hús­ið í Frakklandi á 36.000 manna úr­taki sýn­ir að hollt mat­ara­eði get­ur haft jákvaeð áhrif á fram­gang sóríasis. Helst er maelt með mat­ara­eði sem hef­ur ver­ið kennt við Mið­jarð­ar­haf­ið og sam­an­stend­ur af ávöxt­um, gra­en­meti, heil­korn­um, fiski, ólífu­olíu og hnet­um en forð­ast ber rautt kjöt, mjólk­ur­vör­ur og áfengi. Mið­jarð­ar­hafs­mat­ara­eð­ið hef­ur áð­ur sýnt sig að vera góð­ur banda­mað­ur í bar­átt­unni við hjarta- og aeð­a­sjúk­dóma en nú baet­ist sóríasis í hóp­inn. Rann­sak­end­ur nefna að þess­ar rann­sókn­ir séu ekki endi­lega vitn­is­burð­ur um ága­eti Mið­jarð­ar­hafs­mat­ara­eðis­ins held­ur bendi frek­ar til áhrifa hins óholla Vest­ur­landa­mat­ara­eðis á ástand húð­ar­inn­ar og fram­gang ým­issa sjúk­dóma. Þá má einnig benda á al­menna fylgni milli þess að borða óunn­inn mat og fersk­an mat og jákvaeðs ár­ang­urs í bar­átt­unni við sjálfsofna­emi og bólgu­sjúk­dóma en sóríasis er tal­ið til slíkra.

Olífu­olía er mik­ilvaeg­ur hluti af Mið­jarð­ar­hafs­mat­ara­eð­inu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.