Margt smátt ger­ir eitt stórt

Að breyta lífs­stíln­um er lang­tíma­vinna sem best er að skipta nið­ur í mörg lít­il og við­ráð­an­leg verk­efni. Með þraut­seigju og hjálp melt­ing­ar­ensíma og mjólk­ur­sýru­gerla verð­ur það ár­ang­urs­rík­ara.

Fréttablaðið - FOLK - - FÓLK KYNNINGARBLAÐ -

Að líða vel í eig­in skinni og vera sátt­ur við sjálf­an sig er eft­ir­sókn­ar­vert en við eig­um kannski misauð­velt eða erfitt með að kom­ast á þann stað. Þeg­ar við vilj­um baeta heilsu­far og vellíð­an al­mennt er gott að huga vel að nokkr­um grund­vall­ar­at­rið­um sem geta skipt sköp­um varð­andi ár­ang­urs­ríkt fram­hald.

Jafn­vaegi á lík­ama og sál

Það skipt­ir öllu máli að and­leg líð­an sé góð en þeg­ar við er­um ekki í góðu jafn­vaegi get­ur ver­ið erfitt að koma mat­ara­eð­inu í gott horf og svo öf­ugt. Við verð­um að fara yf­ir nokkra þa­etti sem skipta okk­ur öll miklu máli og finna hvar þarf að laga hlut­ina til að vera í jafn­vaegi en þetta eru at­riði eins og:

Sam­bönd (hjóna­band, fjöl­skylda og vin­ir)

At­vinna – er­um við sátt?

Fjár­mál / fjár­mála­á­hyggj­ur Hreyf­ing

And­leg líð­an

Sam­hliða skoð­um við svo mat­ara­eð­ið og fyrstu skref­in þar snú­ast alltaf um það að taka út óaeski­lega naer­ingu eins og syk­ur, unna mat­vöru og þau mat­vaeli sem valda van­líð­an ásamt því að koma reglu á mál­tíð­ir.

Melt­ing­in er grunn­ur­inn

Nýj­ustu rann­sókn­ir stað­festa alltaf bet­ur og bet­ur hversu mik­ilvaegt það er að hafa melt­ing­ar­fa­er­in í lagi og hvaða áhrif þarma­flór­an hef­ur baeði á lík­am­lega og and­lega líð­an. Að auki leik­ur hún stórt hlut­verk í að við­halda öfl­ugu óna­em­is­kerfi. Við þurf­um að geta brot­ið faeð­una vel nið­ur til að naer­ing­ar­efn­in frá­sog­ist en til þess að það ger­ist þarf þarma­flór­an að vera í jafn­vaegi. Melt­ing­ar­fa­er­in eru því það fyrsta sem við þurf­um að huga að til að geta naerst vel því um leið og upp­tak­an er góð og við skil­um frá okk­ur eðli­leg­um haegð­um kemst betra jafn­vaegi á og við höf­um stig­ið stórt skref í átt að heil­brigð­ara lífi. Það má líkja þessu við að við sé­um að byggja hús og við byrj­um á grunn­in­um. Því traust­ari og bet­ur gerð­ur sem grunn­ur­inn er, þeim mun auð­veld­ara verð­ur að byggja of­an á þannig að allt haldi vel.

Góð­ur og graenn á morgn­ana

Til að koma sér af stað á morgn­ana get­ur hent­að vel að gera sér góð­an gra­en­an drykk full­an af naer­ing­ar­efn­um og trefj­um sem er gott fyr­ir melt­ing­una. Vel sam­sett­ir drykk­ir hafa líka jákvaeð áhrif á blóð­syk­ur­inn og hjálpa í bar­átt­unni við syk­ur­púk­ann. Það þarf ekki að vera flók­ið að skella í góð­an drykk og tek­ur varla meira en 2-3 mín­út­ur.

Graenn og vaenn

1 lúka blönd­uð gra­en blöð, spínat eða gra­en­kál

½-1 ban­ani (má vera fros­inn) 1 bolli fros­ið mangó eða an­an­as 1-2 cm engi­fer

Smá sítr­ónusafi

1,5 bolli vatn eða t.d. möndlu- eða haframjólk

Ým­is­legt má svo nota til að „poppa drykk­inn að­eins upp“en það get­ur ver­ið smá kanill, túr­merik, 1 msk. hör­frae eða chia­frae, smá epla­djús eða tvaer döðlur til að sa­eta að­eins. Berja­drykk­ir eru líka góð­ir og um að gera að finna hvað hent­ar.

Þreyta eft­ir mál­tíð­ir

Ensím eru nauð­syn­leg í öll­um efna­skipt­um í lík­am­an­um en í hráu faeði eru ensím sem verða óvirk við eld­un. Þeg­ar við borð­um eld­að­an og unn­inn mat not­ar lík­am­inn ork­una til að finna og flytja ensím til melt­ing­ar­veg­ar­ins – hver hef­ur ekki fund­ið fyr­ir þreytu eft­ir stór­ar mál­tíð­ir? Með haekk­andi aldri ger­ist það líka að fram­leiðsla ensíma í lík­am­an­um minnk­ar en ensíma­skort­ur get­ur lýst sér í eft­ir­töldu:

Brjóst­sviði Vind­verk­ir Uppþemba Kvið­verk­ir & ógleði Ból­ur

Nefrennsli Kramp­ar í þörm­um Ófullna­egt hung­ur Ex­em

Höf­uð­verk­ur Skapsveifl­ur Lið­verk­ir

Húðkláði

Húðroði

Svefn­leysi

Það er alltaf mik­ilvaegt að borða „lif­andi faeðu“eins og gra­en­meti og ávexti með eld­uð­um mat og fjöl­marg­ir hafa einnig fund­ið lausn í að taka inn melt­ing­ar­ensím til að auð­velda lík­am­an­um verk­ið og nýta faeð­una bet­ur. Þetta er einnig grund­vall­ar­at­riði í átt að heil­brigð­ari lífs­stíl. Melt­ing­ar­ensím­in frá Enzy­medica eru tek­in inn með mat og hafa los­að fólk við ótrú­leg­ustu óþa­eg­indi og auk­ið orku til muna. Að­ferð við vinnslu á ensím­un­um kall­ast Thera-Blend og er það einka­leyf­is­var­in að­ferð sem ger­ir þeim kleift að vinna á mis­mun­andi pH- gild­um í lík­am­an­um og ger­ir þau 5-20 sinn­um öfl­ugri en önn­ur melt­ing­ar­ensím.

Auk­ið heil­brigði fyr­ir alla

Fyr­ir ut­an baeði D-víta­mín og Omega-3 fitu­sýr­ur sem er okk­ur lífs­nauð­syn­legt að taka inn í formi baeti­efna eig­um við að taka inn öfl­uga mjólk­ur­sýru­gerla. Það er stöð­ugt álag á melt­ing­unni og at­riði eins og streita, lyf, áfengi, syk­ur og kof­f­ein sem geta vald­ið því að hvorki melt­ing­in (í mag­an­um) né þarma­flór­an er í nógu góðu jafn­vaegi. Bio-Kult mjólk­ur­sýru­gerl­arn­ir eru mjög öfl­ug­ir fyr­ir þarma­flór­una og efla óna­em­is­kerf­ið en Bio-Kult Candéa inni­held­ur auk 7 gerla­stofna hvít­lauk sem er bakt­eríu­drep­andi og öfl­ug­ur fyr­ir óna­em­is­kerf­ið og GSE (Grapefruit Seed Extract) sem inni­held­ur öfl­ug efna­sam­bönd sem vinna gegn fjöl­mörg­um bakt­eríu­teg­und­um, veir­um og svepp­um og þá sér­stak­lega Candida-svepp sem marg­ir kann­ast við.

Ávís­un að betri líð­an

Gott er að stefna inn í sumar­ið með smá að­gerðapl­an að vopni. Tök­um út syk­ur­inn með hjálp gra­ena drykkj­ar­ins til að byrja með og hug­um svo að mat­ara­eð­inu ásamt því að fara al­mennt yf­ir líð­an okk­ar í leik og starfi. Hér eru svo nokkr­ar þum­alputta­regl­ur sem haegt er að hafa til hlið­sjón­ar en það er allt haegt ef vilj­inn er fyr­ir hendi.

Borð­um hreina faeðu

Borð­um árs­tíða­bund­ið

Borð­um mat sem við þol­um Borð­um reglu­lega, ekki eft­ir kvöld­mat

Eld­um frá grunni

Áfengi í hófi

Syk­ur í hófi

Slepp­um unn­um mat­vael­um og forð­umst við­ba­ett­an syk­ur Drekk­um vatn

Sof­um nóg

Forð­umst streitu

Hreyf­um okk­ur – ferskt loft Ra­ekt­um sál­ina

Skoð­um okk­ur ekki bara í spegl­in­um, líka inn­ávið: Hjóna­band

Vinna

Fjár­mál

Fé­lags­líf o.fl.

Góð­ur og graenn drykk­ur sem er heilsu­sam­leg­ur að auki. Til að „poppa drykk­inn upp“má til daem­is baeta við kanil, túr­merik, hör­frae eða chia­frae, smá epla­djús eða tveim­ur döðl­um til að sa­eta að­eins.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.