Opti­bac fyr­ir þarma­flór­una

Opti­bac melt­ing­ar­gerl­ar eru með marg­ar klín­ísk­ar rann­sókn­ir á bak við sig. Þú finn­ur Opti­bac með sér­haefða virkni sem hent­ar þér. Heil­brigð þarma­flóra er horn­steinn góðr­ar heilsu.

Fréttablaðið - FOLK - - FÓLK KYNNINGARBLAÐ -

Ösp Við­ars­dótt­ir naer­ing­ar­þerap­isti seg­ir að mik­ið úr­val sé á boð­stól­um af alls kon­ar melt­ing­ar­gerl­um. „Sem bet­ur fer hef­ur orð­ið vit­und­ar­vakn­ing um mik­ilvaegi þarma­flór­unn­ar en vanda þarf val­ið þeg­ar mað­ur kaup­ir melt­ing­ar­gerla,“seg­ir hún. „Þau hjá Opti­bac eru sér­fra­eð­ing­ar í góð­gerl­um og nota bara gerla sem rann­sókn­ir hafa sýnt fram á að virka vel.“

Heil­brigð þarma­flóra

„Heil­brigð þarma­flóra er horn­steinn góðr­ar heilsu. Flór­an er ómiss­andi fyr­ir melt­ingu og upp­töku naer­ing­ar­efna en hef­ur líka víð­ta­ek áhrif um all­an lík­amann. Hún leik­ur til að mynda hlut­verk í virkni heila og tauga­kerf­is ásamt óna­em­is­kerfi,“seg­ir Ösp. „Hollt og fjöl­breytt mat­ara­eði sem inni­held­ur naegi­legt magn trefja er ómiss­andi til að við­halda góðri flóru. Melt­ing­ar­vanda­mál koma oft upp eft­ir inn­töku á sýkla­lyfj­um, ef ferð­ast er á fram­andi slóð­ir eða ef mat­ara­eði er ein­haeft. Þá get­ur ver­ið mik­il hjálp í því að taka inn öfl­uga blöndu vin­veittra gerla.“

Opti­bac for babies & children

„For babies & children er há­ga­eða góð­gerla­blanda með prebiotic trefj­um fyr­ir börn frá faeð­ingu. Opti­bac for babies & children er sér­hönn­uð fyr­ir þarf­ir barna. Ít­ar­leg­ar rann­sókn­ir á blönd­unni hafa m.a. sýnt fram á að inn­taka get­ur dreg­ið veru­lega úr lík­um á að fá önd­un­ar­fa­era­sýk­ing­ar auk þess sem inn­taka get­ur stytt þann tíma sem tek­ur að kom­ast yf­ir veik­indi,“seg­ir Ösp.

Bland­an er ein­stak­lega mild þó hún sé áhrifa­rík og hana má gefa heil­brigð­um* ung­börn­um allt frá faeð­ingu. Hana má blanda í vatn eða mjólk fyr­ir ung­börn og gefa með skeið, sprautu, í pel­ann eða með því að blanda þykkt og bera á geir­vört­ur áð­ur en barn­ið fer á brjóst. Fyr­ir eldri börn má einnig blanda í safa, jóg­úrt, boost eða ann­an kald­an mat. Ekki skal blanda gerl­ana í heit­an mat eða drykk eða súra drykki eins og app­el­sínusafa eða gos­drykki.

Fyr­ir hvern er For babies & children?

Bland­an hent­ar flest­um** en hún get­ur gagn­ast ákveðn­um hóp­um sér­stak­lega vel.

Skólakrakk­ar og leik­skóla­börn 1 skammt­ur á dag get­ur styrkt mót­stöðu gegn veik­ind­um og faekk­að þeim dög­um sem barn­ið þarf að vera heima vegna veik­inda. Upp­lagt er að huga að þessu í upp­hafi skóla­árs­ins.

Börn með melt­ing­ar­vanda­mál s.s. kveisu, haegðat­regðu, bak­fla­eði eða ann­að

Þarma­flór­an leik­ur hlut­verk í öll­um melt­ing­ar­vanda­mál­um. Baeði reynsla og rann­sókn­ir hafa sýnt að í mörg­um til­fell­um get­ur inn­taka góð­gerla dreg­ið úr ein­kenn­um. Börn faedd með keis­ara­skurði Rann­sókn­ir hafa sýnt að börn sem faeð­ast með keis­ara­skurði hafa oft veik­ari þarma­flóru fyrstu ár­in og eru því út­sett­ari fyr­ir melt­ing­ar­vanda­mál­um. For babies & children er til­val­in leið til að styrkja flór­una þeirra.

Börn sem eru á pela

Pela­börn eru oft gjarn­ari á að fá haegðat­regðu og önn­ur melt­ing­ar­vanda­mál og geta góð­gerl­ar oft hjálp­að þeim mik­ið. Duft­inu má blanda beint í pel­ann.

Barns­haf­andi kon­ur og kon­ur með barn á brjósti

Að hafa góða flóru við faeð­ingu er mjög mik­ilvaegt því barn­ið faer sinn fyrsta gerla­skammt við faeð­ingu. Gerl­arn­ir skila sér svo til barns­ins með brjóstamjólk­inni og geta þannig stutt við flóru þess.

Opti­bac For babies & children góð­gerla­bland­an er sér­hönn­uð með þarf­ir barna í huga frá faeð­ingu.

Ösp Við­ars­dótt­ir naer­ing­ar­þerap­isti.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.