Nýtt gra­en­meti í mat­seld­ina

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK - Elín Al­berts­dótt­ir

Nú er sá tími þeg­ar gra­en­met­ið er hvað fersk­ast og best. Það er um að gera að nýta upp­sker­una, hvort sem hún er úr eig­in garði, skóla­görð­um eða bara úr búð­inni. Spergilkál er svo­köll­uð of­urfa­eða. Spergilkál­ið eða brok­kolí, eins og það er líka nefnt, er stút­fullt af víta­mín­um, þar má nefna C-, B- og K-víta­mín auk kalks og járns. Spergilkál held­ur naer­ing­ar­efn­um sín­um ága­et­lega þótt það sé soð­ið og er því upp­lagt í þessa góðu spergilkálssúpu.

Súpa með spergilkáli, spínati og kó­kos

1 stór haus spergilkál 1 lauk­ur

2 hvít­lauksrif

½ graenn chili-pip­ar

1 msk. rif­in engi­fer­rót 1 tsk. cum­in

½ tsk. kórí­and­er, þurrt

8 dl kjúk­lingakraft­ur

3 dl kó­kos­mjólk

100 g spínat

Nokkr­ir drop­ar sítr­ónusafi Salt

Pip­ar

Ol­ía

Til skreyt­ing­ar

Kó­kos­flög­ur, rist­að­ar Ferskt kórí­and­er Chili-pip­ar

Skol­ið spergilkál­ið og tak­ið í sund­ur. Sker­ið stilk­inn í litla bita. Skra­el­ið lauk og hvít­lauk og sker­ið smátt. Sömu­leið­is er chili-pip­ar­inn skor­inn smátt.

Hit­ið olíu í stór­um potti og steik­ið lauk­inn. Því naest er hvít­lauk­ur og chili sett út í, engi­fer, cum­in og kórí­and­er. Ba­et­ið þá kraft­in­um sam­an við og setj­ið spergilkál­ið út í. Lát­ið malla í fimm mín­út­ur en ba­et­ið þá kó­kos­mjólk­inni sam­an við. Setj­ið spínatið sam­an við og lát­ið sjóða í tvaer mín­út­ur.

Mauk­ið allt sam­an með töfra­sprota. Bragð­ba­et­ið með salti, pip­ar og nokkr­um drop­um af sítr­ónusafa. Setj­ið á diska og skreyt­ið með rist­uð­um kó­kos, fersku kórí­and­er og smátt skorn­um chili-pip­ar.

Vel krydd­að lamb í karrí

Mjög góð­ur hvers­dags­rétt­ur með asísku til­brigði. Í þenn­an rétt er not­að gra­en­meti og því má segja að hann sé holl­ur og góð­ur. Uppskrift­in aetti að duga vel fyr­ir fjóra.

250 g lamba­kjöt

3 msk. ol­ía

½ rauð­ur chili-pip­ar 1 tsk. engi­fer

2 gulra­et­ur

1 lauk­ur

Lít­ill haus spergilkál

4 dl kó­kos­mjólk 2 sítr­ónugras­stöngl­ar 1 msk. karrímauk, rautt 2 tsk. púð­ur­syk­ur

Salt og pip­ar

Sker­ið gul­rót­ina smátt og hlut­ið spergilkál­ið. Skra­el­ið lauk­inn og sker­ið smátt, sömu­leið­is engi­fer og hvít­lauk. Fra­ehreins­ið chili-pip­ar­inn og sker­ið smátt. Sítr­ónugras­ið er sömu­leið­is skor­ið mjög smátt. Sker­ið kjöt­ið í bita. Hit­ið olíu á pönnu og brún­ið kjöt­ið. Tak­ið af pönn­unni og setj­ið engi­fer, chili, lauk og gra­en­meti á pönn­una, ba­et­ið við karrímauki, sítr­ónugrasi og kó­kos­mjólk. Lát­ið malla í 10-15 mín­út­ur. Bragð­ba­et­ið með sykr­in­um, salti og pip­ar. Setj­ið kjöt­ið aft­ur sam­an við og lát­ið allt malla í nokkr­ar mín­út­ur. Ber­ið fram með hrís­grjón­um.

Súpa með spergilkáli og spínati.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.