Eng­ar áhyggj­ur á und­ur­fögru gólfi

Gól­f­efn­in frá Kjar­an eiga sér eng­an líka. Þau tryggja glaesi­legt yf­ir­bragð, ein­staka hljóð­vist, ljúfa mýkt og dug­andi lausn­ir sem henta jafnt litl­um rým­um sem stór­um; til heim­il­is­brúks, í skóla, fyr­ir­ta­eki og stofn­an­ir.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Mar­mo­le­um Click – eins og þú vilt

„Við bjóð­um upp á tvenns kon­ar par­ket; Mar­mo­le­um Click og

Allura vínylp­ar­ket,” seg­ir Arn­ar Rafn Birg­is­son, fram­kvaemda­stjóri Kjar­an sem býð­ur upp á glaesi­legt úr­val gól­f­efna.

„Mar­mo­le­um Click er 100 pró­sent nátt­úru­legt smellup­ar­ket úr lin­o­le­um og með áföstu hljóð­demp­andi korkund­ir­lagi sem stuðl­ar að heilna­emu og hlý­legu um­hverfi,“út­skýr­ir Arn­ar.

„Mögu­leik­ar á mynstr­um og út­fa­ersl­um gera hús­eig­end­um kleift að skapa eig­ið yf­ir­bragð og blae, og er litap­all­ett­an allt frá sand­brúnu og stein­gráu, eins og flot­múr sem pass­ar vel við upp­lífg­andi og glað­lega liti.“

Legg­ið og gang­ið!

Allura vínylp­ar­ket má leggja fljót­andi of­an á gólf­dúk, par­ket, flís­ar eða bara stein- og tré­gólf.

„Vínylp­ar­ket er of­ur­sterkt gól­f­efni,“seg­ir Arn­ar. „Það rispast síð­ur, þol­ir vel raka og bleytu, og það þarf aldrei að pússa né lakka. Í sam­an­burði við ann­að par­ket hef­ur vínylp­ar­ket einnig mjög góða hljóð­demp­un.“

Vínylp­ar­ket er fram­leitt sem smellup­ar­ket en í Kjar­an faest einnig úr­val vínylp­ar­kets sem er lauslagt.

„Þá eru plank­arn­ir með þykku und­ir­lagi sem gef­ur allt að 20dB hjóð­ein­angr­un og ein­staka mýkt und­ir faeti,“seg­ir Arn­ar.

„Með vínylp­ar­keti verða all­ar áhyggj­ur af risp­um eða skemmd­um óþarf­ar. Það er ein­falt að leggja og má ganga á strax. Val­ið er svo hvers og eins því lauslagt vínylp­ar­ket er einnig fá­an­legt í flís­um sem

Glaesi­legt vínylp­ar­ket sem lagt hef­ur ver­ið í fléttumunstri.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.