Par­ket­flís­ar sam­eina eig­in­leika par­kets og flísa

Par­ket­flís­ar eiga vax­andi vinsa­eld­um að fagna. Þa­er hafa áferð og hlý­legt út­lit par­kets en styrk flísa. Þa­er þola mik­inn ágang auk bleytu og upp­lit­ast ekki. Par­ket­flís­ar leiða gólf­hita bet­ur en venju­legt par­ket.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Styrk­leiki par­ket­flísa er marg­fald­ur á við við­argólf. Flísap­ar­ket þol­ir að auki bleytu og mik­inn ágang rétt eins og flís­ar.

Par­ket­flís­ar hafa ver­ið á ís­lensk­um mark­aði und­an­far­in ár og njóta vax­andi vinsa­elda,“seg­ir Haf­steinn Árna­son, mark­aðs­stjóri Vídd­ar í Ba­ejarlind 4. Vídd býð­ur flís­ar og flísap­ar­ket í miklu úr­vali, allt með áherslu á há­marks end­ingu.

„Par­ket­flís­ar hafa áferð og út­lit par­kets en hlý­leika við­ar. Styrk­leiki par­ket­flísa er marg­fald­ur á við við­argólf. Flísap­ar­ket þol­ir að auki bleytu og mik­inn ágang rétt eins og flís­ar,“lýs­ir hann.

Haf­steinn seg­ir einn helsta kost par­ket­flísa vera þann að þa­er gulni ekki eða upp­lit­ist með tím­an­um eins og hefð­bund­ið par­ket ger­ir.

„Ef þú kaup­ir par­ket­flís­ar með eikar­út­liti helst sá lit­ur óbreytt­ur um ára­tugi,“seg­ir hann. „Þó flís­arn­ar séu held­ur dýr­ari en venju­legt par­ket borg­ar sig oft að nota þa­er vegna end­ing­ar­inn­ar.“Haf­steinn bend­ir á að verð­ið á par­ket­flís­um hafi far­ið laekk­andi

Haf­steinn Árna­son, mark­aðs­stjóri Vídd­ar í Ba­ejarlind 4, seg­ir par­ket­flís­ar end­ast mun leng­ur en hefð­bund­ið par­ket.

Haf­steinn seg­ir einn helsta kost­inn við par­ket­flís­arn­ar vera að þa­er upp­lit­ist ekki með tím­an­um vegna sól­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.