Lif­andi menn­ing og mann­líf

Menn­ing­ar­hús­in í Kópa­vogi hafa aldrei boð­ið upp á jafn­fjöl­breytta og spenn­andi dag­skrá og nú í haust. Ið­andi mann­líf, lif­andi menn­ing og nota­leg­ar fjöl­skyld­u­stund­ir verða í að­al­hlut­verki.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Bóka­safn Kópa­vogs verð­ur með fróð­lega og fjöl­breytta dag­skrá í vet­ur. Við verð­um með fasta liði, ým­ist viku­lega eða einu sinni eða tvisvar í mán­uði, auk þess að brydda upp á spenn­andi nýj­ung­um. Okk­ar mottó er að bóka­safn­ið sé heim­ili að heim­an fyr­ir baejar­búa, það sé fé­lags­mið­stöð þar sem fólk get­ur hist og átt góða stund með fjöl­skyldu eða vin­um eða ein­fald­lega kom­ið og not­ið þess að vera hér í ró­leg­heit­um, glugg­að í baek­ur eða hlustað á áhuga­verð er­indi,“seg­ir Lísa Z. Valdi­mars­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur Bóka­safns­ins.

„Með­al fastra liða á bóka­safn­inu eru Hannyrða­klúbbur­inn Kað­lín sem kem­ur sam­an alla mið­viku­daga og bóka­klúbbur­inn Hana nú þar sem baek­ur eru raedd­ar í þaula. For­eldramorgn­arn­ir verða á sín­um stað og aðra hverja viku fá­um við fyr­ir­les­ara til að fjalla um mál­efni sem tengj­ast börn­um,“upp­lýs­ir Lísa.

„Einu sinni í viku er svo sögu­stund fyr­ir litlu krakk­ana og einn laug­ar­dag í mán­uði lesa börn­in fyr­ir sér­þjálf­aða hunda, sem er ótrú­lega skemmti­legt verk­efni,“baet­ir Lísa við.

Fjöl­skyld­u­stund­ir og menn­ing fyr­ir alla

Dag­skrá­in er ekki að­eins fjöl­breytt á Bóka­safni Kópa­vogs held­ur einnig í Gerð­arsafni, Nátt­úru­fra­eði­stofu Kópa­vogs og Saln­um. Sam­an mynda hús­in eina heild og bjóða á hverj­um laug­ar­degi upp á Fjöl­skyld­u­stund­ir og á hverj­um mið­viku­degi upp á dag­skrá með heit­inu Menn­ing á mið­viku­dög­um.

„Þeg­ar svona marg­ir við­burð­ir eru á dag­skrá er erfitt að draga ein­hverja nokkra út en við bjóð­um sam­tals upp á 800 við­burði á ári. AEtli mað­ur sé ekki heið­ar­leg­ast­ur ef mað­ur seg­ir frá upp­á­hald­inu sínu en ég er mjög spennt fyr­ir söng­stofu með tón­skáld­inu Helga Rafni sem hald­in verð­ur í októ­ber í Saln­um og er aetl­uð krökk­um sem eru 10 ára og eldri. Við köll­um söng­stof­una AEtt­jarð­ar­bra­eð­ing en Helgi Rafn aetl­ar að fá krakk­ana í spuna sem mun mynda nýtt kór­verk sem bygg­ir á nokkr­um aett­jarð­ar­lög­um,“seg­ir Lísa.

„Ann­að sem ég er sér­stak­lega braut en nú hef­ur Kópa­vog­ur gert samn­ing um inn­leið­ingu Barna­sátt­mála Sa­mein­uðu þjóð­anna og verð­ur spenn­andi að vinna það verk­efni með hinum for­stöðu­mönn­um hús­anna,“seg­ir Lísa sem er aug­ljós­lega spennt fyr­ir dag­skrá hausts­ins.

Mál­efni líð­andi stund­ar í brenni­depli

Menn­ing­ar­hús­in í Kópa­vogi leggja sig fram við að tengj­ast mál­efn­um líð­andi stund­ar og mynda sam­starf við mis­mun­andi hreyf­ing­ar og há­tíð­ir. Í tengsl­um við kvik­mynda­há­tíð­ina RIFF verð­ur víd­eóklipp­ismiðja og fjór­ar stutt­mynd­ir sýnd­ar frá Eystra­saltslönd­un­um.

Í við­burðaröð­inni Menn­ing á mið­viku­dög­um kenn­ir ým­issa grasa en með­al þess sem boð­ið verð­ur upp á þar er er­indi forn­leifa­fra­eð­ings­ins Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ur um klaust­ur­rann­sókn­ina sína, er­indi Bryn­dís­ar Björg­vins­dótt­ur þjóð­fra­eð­ings um drauga­sög­ur og Sindri Freys­son, hand­hafi Ljóð­stafs Jóns úr Vör, held­ur er­indi á degi ís­lenskr­ar tungu en þessi við­burð­ir fara all­ir fram á bóka­safn­inu.

„Þá verð­ur gam­an að fara á tón­leika í Saln­um í vet­ur en baeði tón­leikaröð­in Tíbrá og Af fingr­um fram bjóða fjöl­breytta dag­skrá og nú baet­ist við Jazz í Saln­um. Í Gerð­arsafni er al­þjóð­lega lista­há­tíð­in Cycle svo hald­in í fjórða sinn í októ­ber og þá verð­ur ým­is­legt spenn­andi um að vera,“seg­ir Lísa að lok­um.

Lista­smiðja í Gerð­arsafni.

Dag­skrá vetr­ar­ins hef­ur aldrei ver­ið jafn­fjöl­breytt og í ár.

Fjöru­ferð með Nátt­úru­fra­eði­stofu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.