Borða bara þeg­ar ég er svöng

Einka­þjálf­ar­inn Linda Björk Árna­dótt­ir mael­ir með því að fólk finni sér þá hreyf­ingu sem það hef­ur gam­an af. Þá sé gott að hlusta á lík­amann og borða ein­göngu vegna hung­urs en ekki af vana.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK - Sól­veig Gísla­dótt­ir

Linda aefði áhaldafim­leika í níu ár og stund­aði hóp­fim­leika með Gerplu í þrjú ár. Í dag stund­ar hún Cross­fit og starfar sem einka­þjálf­ari í Ree­bok Fit­n­ess en hún laerði einka­þjálf­un í Íþrótta­aka­demí­unni.

Hvað aef­ir þú oft í viku?

Þris­var til fjór­um sinn­um.

Hver er upp­á­haldsa­ef­ing­in þín? Fyr­ir ut­an hand­stöðu verð ég að segja bulgari­an split squat.

Hver er besta teygj­an?

Efra baks teygj­an eða figure 4. Að­hyll­ist þú ein­hverja sér­staka stefnu í mat­ara­eði?

Borða það sem mér líð­ur vel með að borða og fer vel í mig. Ég reyni að borða sem mest úr plöntu­rík­inu og vel af fitu til að fá jafn­ari og stöð­ugri orku yf­ir dag­inn. Ég hef líka stund­að lotu­bundna föstu í nokk­ur ár núna en er ekki með fast­an ramma sem þýð­ir að ég borða ein­göngu þeg­ar ég er svöng sem er mis­jafnt milli daga. Fyrsta mál­tíð­in er yf­ir­leitt ekki fyrr en í kring­um há­deg­ið, stund­um fyrr, stund­um seinna. Ég borða um tvaer til þrjár stór­ar mál­tíð­ir yf­ir dag­inn.

Ég hef geng­ið í gegn­um mikl­ar melt­ing­ar­trufl­an­ir gegn­um ár­in og það að leyfa lík­am­an­um að stjórna hvena­er hann faer mat og hvíla melt­ing­una þar á milli hef­ur hjálp­að mér ótrú­lega mik­ið. Lík­am­inn faer tíma til að sinna öðr­um verk­efn­um og öll­um líð­ur bet­ur.

Er eitt­hvað sem þú neit­ar þér um? Ég er með ofna­emi fyr­ir mjólk og soja svo ég forð­ast það al­gjör­lega. Ég reyni að forð­ast hvít­an syk­ur, sa­etu­efni og önn­ur fylli­efni en leyfi mér allt í hófi. Ég hef minnk­að neyslu á rauðu kjöti og kjúk­lingi veru­lega und­an­far­ið en borða enn­þá fisk og egg.

Get­ur þú lýst daemi­gerð­um mat­seðli yf­ir dag­inn?

Fyrsta mál­tíð­in gaeti ver­ið til daem­is chia-graut­ur með fjalli af hit­uð­um berj­um, hamp­fra­ej­um, kó­kos­flög­um og blöndu af möl­uð­um fra­ej­um. Eða þykkt rautt boozt í skál með hnetu­smjöri, kó­kos­flög­um og frosn­um blá­berj­um ofaná.

Önn­ur mál­tíð gaeti ver­ið steikt

MYND/EYÞÓR

Linda Björk Árna­dótt­ir einka­þjálf­ari reyn­ir að borða sem mest úr plöntu­rík­inu og vel af fitu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.