Þarf ekki að hvísla leng­ur

Bóka­safns­dag­ur­inn er hald­inn há­tíð­leg­ur um land allt í dag með heill­andi við­burð­um. Kristjana Mjöll J. Hjörv­ar seg­ir bóka­söfn griðastað þar sem gest­ir maeti hlýju, frið og ró í lif­andi um­hverfi.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK - Þór­dís Lilja Gunn­ars­dótt­ir

Við segj­um gjarn­an að bóka­safn­ið sé þriðji griðastað­ur­inn í lífi hvers manns; á eft­ir heim­ili, vinnu og skóla. Þar efl­um við fé­lags­leg tengsl, kynn­umst fólki, baet­um þekk­ingu okk­ar og slök­um á; jafn­vel með góða bók í hengi­rúmi, en þó þarf ekki endi­lega að kíkja í baek­ur á bóka­söfn­um. Þar má bara vera; á ör­ugg­um stað í vellíð­an, ró og naeði,“seg­ir Kristjana Mjöll Jóns­dótt­ir Hjörv­ar, upp­lýs­inga- og bóka­safns­fra­eð­ing­ur á Lands­bóka­safni Ís­lands.

Hún seg­ir liðna tíð að gest­ir bóka­safna þurfi að hvísla.

„Einu söfn­in sem enn krefjast þagn­ar eru há­skóla­bóka­söfn­in, en þó eru að­eins tvaer og hálf haeð af fimm á Lands­bóka­safn­inu þegj­andi. Hvísl heyr­ir því sög­unni til á al­menn­ings­bóka­söfn­um lands­ins og sjálfri finnst mér ekk­ert skemmti­legra en að fara með börn­in á mitt bóka­safn, sem er Gerðu­berg í Efra-Breið­holti, því þar geta þau príl­að á púð­um, skraf­að sam­an, prent­að á þrívídd­ar­prent­ara, leik­ið sér, grúsk­að í bók­um, skap­að og föndr­að á með­an ég glugga í baek­ur eða blöð. Það er ein­stak­lega lif­andi bóka­afn og eng­inn ryk­fall­inn bóka­vörð­ur á bak við borð,“seg­ir Kristjana bros­mild um upp­á­halds­bóka­safn­ið sitt.

Ekki bara geymsla fyr­ir baek­ur

Bóka­safns­dag­ur­inn er nú hald­inn í sjö­unda sinn en hann teng­ist Degi laes­is, 8. sept­em­ber.

„Með Bóka­safns­deg­in­um vekj­um við at­hygli á mik­ilvaegi bóka­safna og hlut­verki þeirra í sam­fé­lag­inu. Þau eru ekki leng­ur bara geymsla fyr­ir baek­ur held­ur gegna marg­þa­ettu hlut­verki,“seg­ir Kristjana um bóka­söfn­in sem eru sí­vinsa­el og hafa ver­ið dug­leg að halda mik­ilvaegi sínu með því að koma til móts við nýja tíma.

„Hlut­verk bóka­safn­anna er að breyt­ast. Auk hefð­bund­inna bóka er þar ýmsa af­þrey­ingu að finna, baeði í hljóði og mynd, og þar eru hald­in nám­skeið, veitt að­stoð við heimala­er­dóm­inn og Fab Lab-til­rauna­stofa. Þá þjóna bóka­söfn­in lýðra­eðis­legu hlut­verki, eins og fyr­ir hael­is­leit­end­ur sem þar kom­ast í tölv­ur til að senda tölvu­póst, fá frétt­ir af fjöl­skyldu sinni og heima­land­inu, og fara á Face­book,“seg­ir Kristjana og baet­ir við að bóka­safn­ið sé einnig dýrma­ett á tím­um falskra frétta. „Þá er bóka­safn­ið mik­ilvaeg­ur stað­ur til að sann­reyna heim­ild­ir og kenna okk­ur að þekkja hvað sé áreið­an­legt, satt, rétt og rangt.“

Á okk­ar tím­um, þeg­ar laesi ís­lenskra barna og ung­linga er ekki nógu gott, séu bóka­söfn einnig þýð­ing­ar­mik­il.

„En það er líka mik­ilvaegt fyr­ir for­eldra og for­ráða­menn að taka sér baek­ur í hönd, lesa þa­er að þeim sjá­andi og vera börn­um sín­um fyr­ir­mynd í lestri og menn­ingu bók­mennta.“

Lest­ur er best­ur fyr­ir vís­ind­in

Þema Bóka­safns­dags­ins í ár er til­eink­að vís­ind­um og slag­orð dags­ins: Lest­ur er best­ur – fyr­ir vís­ind­in.

„Slag­orð­ið byrj­ar alltaf á „Lest­ur er best­ur“og síð­an er nið­ur­lag­ið þema­tengt. Með þem­anu í ár vilj­um við vekja at­hygli á mik­ilvaegi bóka­safna í tengsl­um við vís­inda­rann­sókn­ir og störf, fra­eði­mennsku og laer­dóm,“út­skýr­ir Kristjana.

Hún seg­ir að bóka­söfn verði alltaf hluti af sam­fé­lagi manna.

„Hlut­verk safn­anna breyt­ist og tím­arn­ir með. Þau gera öll­um þjóð­fé­lags­stig­um kleift að lesa baek­ur á ódýr­an hátt því ekki hafa all­ir tök á því að kaupa sér baek­ur eins og þeir gjarn­an vildu. Á bóka­söfn­un­um er frá­ba­ert úr­val bóka á er­lend­um tungu­mál­um, til daem­is barna­ba­ek­ur á pólsku, taí­lensku, rúss­nesku, dönsku, ensku og í raun hvaða tungu­máli sem hugs­ast get­ur, og það eru baek­ur sem ekki fást í bóka­búð­um lands­ins en gegna mik­ilvaegu menn­ing­ar­hlut­verki fyr­ir út­lend­inga og þeirra börn. Þá er Bóka­safn móð­ur­máls ein­stakt safn sem allt er unn­ið í sjálf­boð­a­starfi og safn­ar bók­um á sem flest­um tungu­mál­um svo hér sé til bóka­safn fyr­ir fólk að ut­an sem hér hef­ur sest að.“

Gef­ins gull­mol­ar

Kristjana bend­ir á nýtt raf­bóka­safn sem Ís­lend­ing­ar eign­uð­ust í fyrra og al­menn­ings­söfn­in eru hluti af.

„Raf­bóka­safn­ið er frá­ba­er kost­ur fyr­ir þá sem eiga bágt með að fara á bóka­safn í dags­ins önn. Þá geta þeir far­ið inn á raf­boksafn.is og val­ið úr þús­und­um titla, ís­lensk­um og er­lend­um, til að njóta í naeði heima og án þess að fara úr húsi.“

Þó jafn­ist fátt á við það að gefa sér stund á bóka­safni. „Á bók­safni bíð­ur gesta nota­legt and­rúms­loft og hlýj­ar mót­tök­ur. Eng­ar kröf­ur, ekk­ert áreiti og eng­inn sem aetl­ast til neins af manni. Það skipt­ir nefni­lega miklu að hafa slíkt at­hvarf og alls ekki all­ir sem það eiga heima hjá sér. Hér er öll­um hleypt inn, burt­séð frá stétt eða stöðu, og við störf­um eft­ir því leið­ar­ljósi að eng­um sé mis­mun­að og all­ir séu jafn hjart­an­lega vel­komn­ir.“

Mik­ið verð­ur um skemmti­lega við­burði á bóka­söfn­um lands­ins í til­efni Bóka­safns­dags­ins í dag.

„Á Lands­bóka­safn­inu, sem fagn­ar 200 ára af­ma­eli í ár, verð­ur boð­ið upp á veg­legt bóka­gjafa­borð þar sem fjöl­marg­ir gull­mol­ar leyn­ast. Borð­ið hef­ur ver­ið mjög vinsa­elt undanfarin ár og er á sinn hátt um­hverf­is­vaent því það stuðl­ar að því að baek­ur fari ekki til spill­is,“út­skýr­ir Kristjana.

Á bók­safni Garða­ba­ej­ar verða vöffl­ur og vís­indi, og haegt verð­ur að kíkja í smá­sjá í Bóka­safni Kópa­vogs. Þá verð­ur vís­inda­verk­efn­um af ýmsu tagi gert hátt und­ir höfði á Bóka­safni Pat­reks­fjarð­ar, svo fátt sé upp­tal­ið.

Á vef­síð­unni boka­safn.is er haegt er að finna upp­lýs­ing­ar um bóka­söfn lands­ins og fara inn á vef­síð­ur þeirra til að sjá við­burði, sem og á Face­book til að sjá hvaða við­burð­ir verða í boði í dag.

Nú þarf ekki leng­ur að hvísla á bóka­söfn­um og þar er haegt að eiga ljúf­ar stund­ir við leik, grúsk og lest­ur. Það gild­ir jafnt um börn og full­orðna.

MYND/SIG­TRYGG­UR ARI

Kristjana Mjöll J. Hjörv­ar er upp­lýs­inga- og bóka­safns­fra­eð­ing­ur á Lands­bóka­safni Ís­lands þar sem þag­að er á tveim­ur og hálfri haeð.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.