Hlaupa lengra í góð­um fé­lags­skap

Al­dís Arn­ar­dótt­ir seg­ir hlaup frá­ba­ert sport. Hún er einn þjálf­ara hlaupa­hóps­ins Lauga­skokk og seg­ir fé­lags­skap á hlaup­um hvetj­andi. Hún gef­ur hér þeim sem vilja út að hlaupa góð ráð.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK - Ragn­heið­ur Tryggva­dótt­ir

Það er mjög mis­jafnt hvað hent­ar hverj­um og ein­um og fer eft­ir því hvað fólk vill fá út úr hlaup­un­um hvort það skrá­ir sig í hlaupa­hóp. Ef til­gang­ur­inn er að dreifa hug­an­um og fá létta hreyf­ingu í leið­inni þá er kannski óþarfi að vera í hlaupa­hóp en ef til­gang­ur­inn er að baeta sig í hlaup­um og jafn­vel taka þátt í keppn­is­hlaup­um þá maeli ég hik­laust með því að fólk komi sér inn í hlaupa­hóp. Það er mik­ið skemmti­legra að hlaupa í góð­um fé­lags­skap. Fólk fer frek­ar að­eins út fyr­ir þa­eg­ind­aramm­ann og tek­ur fjöl­breytt­ari og lengri aef­ing­ar. Fólk get­ur kom­ið sjálfu sér skemmti­lega á óvart þeg­ar það byrj­ar að maeta með hlaupa­hóp, fer yf­ir­leit hrað­ar og lengra en það hefði ann­ars gert,“seg­ir Al­dís Arn­ar­dótt­ir en hún hef­ur þjálf­að hlaup­ara í hlaupa­hópn­um Lauga­skokk síð­ustu þrjú ár. Sjálf hef­ur hún aeft markvist frá ár­inu 2013 og seg­ir hlaup­aí­þrótt­ina ávana­bind­andi sport.

„Um leið og fólk er kom­ið yf­ir erf­ið­asta hjall­ann og far­ið að geta hlaup­ið í lengri tíma án þess að streða og púla verð­ur þetta svo frá­ba­ert sport. Mað­ur er alltaf að keppa við sjálf­an sig og baeta sig sem get­ur orð­ið ávana­bind­andi með tím­an­um.“

Hver eru helstu mis­tök fólks þeg­ar það byrj­ar að hlaupa?

„Af fara of geyst af stað og aetla sér of mik­ið á stutt­um tíma. Það er mik­ilvaegt að setja sér raun­haef markmið og hlúa að lík­am­an­um því það er auð­velt að enda í meiðsl­um ef fólk fer fram úr sér á fyrstu vik­un­um.“

Hvers kon­ar hlaupapl­an hent­ar byrj­end­um?

„Það er per­sónu­bund­ið hvernig lík­am­inn bregst við álagi og hvernig ásig­komu­lagi fólk er í og því mik­ilvaegt að fólk hlusti á lík­amann þeg­ar það er að stíga sín fyrstu skref í hlaup­um. Fyr­ir al­gjör­an byrj­anda er haegt að miða við að taka þrjár aef­ing­ar í viku og fyrstu eina til tvaer vik­urn­ar er raun­haeft að skokka og labba til skipt­is. Miða til daem­is við bil milli ljósastaura. Haegt og ró­lega er síð­an haegt að lengja hlaupakafl­ana og þeg­ar fólk raeð­ur við að hlaupa lengri kafla sam­fleytt án erf­ið­leika, til daem­is í 30 mín­út­ur, er haegt að fara yf­ir í fjöl­breytt­ari hlaupa­aef­ing­ar, hraða­aukn­ing­ar og þess hátt­ar.“

Hversu miklu máli skipt­ir bún­að­ur­inn?

„Það mik­ilvaeg­asta er að vera í góð­um hlaupa­skóm, en rang­ir skór geta leitt til hné- og mjaðma­meiðsla. Síð­an er alltaf betra að vera í fatn­aði sem and­ar vel. Yf­ir vetr­ar­tím­ann er mik­ilvaegt að kla­eða sig í takt við veð­ur og kla­eða sig frek­ar meira en minna upp á að halda vöðv­un­um heit­um.“

Skipt­ir und­ir­lag­ið máli?

„Ma­elt er með því að að tak­marka hlaup á mal­biki ef mögu­leiki er á því. Mal­bik­ið er gott í hófi og nauð­syn­legt að hlaupa eitt­hvað á mal­biki ef stefnt er á þátt­töku í götu­hlaup­um. Mik­il hlaup á mal­biki auka hins veg­ar lík­ur á álags­meiðsl­um og því er gott að hlaupa sem staer­st­an hluta á mjúk­um stíg­um eða grasi. Fjöl­breytt und­ir­lag og brekk­ur eru einnig styrkj­andi og því til­val­ið að gera sér ferð af og til á góða stíga eins og í Heið­mörk.“

Er mik­ilvaegt að teygja eða aefa eitt­hvað ann­að með?

„Hlaup er grein sem krefst ekki mik­ils lið­leika en samt sem áð­ur er alltaf gott að teygja létt eft­ir aef­ing­ar til að við­halda grunn­lið­leika. Ann­ars er líka mjög gott að „rúlla“vöðv­ana með svo­köll­uð­um foam-rúll­um sem vinna á litl­um vöðva­hnút­um og auka blóð­fla­eð­ið sem flýt­ir fyr­ir end­ur­heimt.

Skyn­sam­legt er að stunda styrkt­ara­ef­ing­ar með hlaupa­þjálf­un með áherslu á kvið og faet­ur. Ásamt því að styrkja lík­amann ýta styrkt­ara­ef­ing­ar und­ir auk­inn hraða, betri hlaupa­stíl og draga úr lík­um á meiðsl­um. Ann­ars fara hinar ýmsu aef­ing­ar vel með hlaup­um, s.s. jóga, tabata o.fl. þar sem gott er að hafa fjöl­breytni í aef­ing­um. Ég hef sjálf til daem­is einna helst ver­ið í Hot Yoga sam­hliða hlaup­un­um.“

Al­dís Arn­ar­dótt­ir hlaupa­þjálf­ari gef­ur byrj­end­um í hlaup­aí­þrótt­inni góð ráð til að koma sér í gang.

Al­dís ásamt manni sín­um, hlaup­ar­an­um Kára Steini, og syni eft­ir gott hlaup.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.