Fjór­ar bragð­góð­ar haustsúp­ur

Þeg­ar kóln­ar í veðri og myrk­ur faer­ist yf­ir er ósköp nota­legt að fá sér bragð­mikla og heita súpu. Þa­er er haegt að gera á svo marg­vís­leg­an hátt og nýta um leið ný­upp­tek­ið, ferskt gra­en­meti.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK - Elín Al­berts­dótt­ir

Ís­lenska kjötsúp­an er alltaf mjög góð en það eru marg­ar aðr­ar súp­ur líka. Hér eru nokkr­ar hug­mynd­ir að kjöt­laus­um súp­um sem eru vel krydd­að­ar og hita upp kropp­inn þeg­ar haust­vind­ar blása. Með þess­um súp­um er gott að hafa nýbak­að brauð.

Krydd­uð gul­rót­arsúpa

Þessi súpa er flau­els­mjúk, lit­rík og ótrú­lega bragð­góð. Ekki er verra að auð­velt er að út­búa hana.

Það sem þarf:

1 lauk­ur, gróft skor­inn 4 hvít­lauksrif, gróft skor­in

4 cm fersk engi­fer­rót, rif­in nið­ur 1 rauð­ur chilli-pip­ar, fra­ein fjar­la­egð

600 g gulra­et­ur, skorn­ar í sneið­ar 2 tsk. karrí

1 dós kó­kos­mjólk

8 dl gra­en­met­is­soð

Ol­ía til að steikja

Salt og pip­ar

Til að skreyta:

Mjög þunnt skorn­ar gul­rót­ar­sneið­ar

Ferskt kórí­and­er

Smátt skor­inn vor­lauk­ur Safi og börk­ur af límónu

Steik­ið lauk, hvít­lauk, engi­fer og chilli-pip­ar í potti. Dreif­ið karríi yf­ir. Ba­et­ið þá gul­rót­un­um sam­an við og steik­ið smá­stund áfram. Ba­et­ið gra­en­met­is­soði og kó­kos­mjólk út í og lát­ið suð­una koma upp. Leyf­ið súp­unni að malla þar til gulra­et­urn­ar eru mjúk­ar í um það bil 20 mín­út­ur. Mauk­ið með töfra­sprota. Bragð­ba­et­ið með salti og pip­ar og ef til vill ör­litl­um límónusafa.

Setj­ið súp­una í skál­ar og skreyt­ið með þunn­um gul­rót­ar­sneið­um, vor­lauk, fersku kórí­and­er og fínt rifn­um límónu­berki.

Tómatsúpa með mascarpo­ne

hana svo­lít­ið öðru­vísi. Það er nauð­syn­legt að hafa mascarpo­ne í súp­unni og hann faest yf­ir­leitt í versl­un­um en ef erfitt reyn­ist að finna hann má not­ast við sýrð­an rjóma.

3 sell­e­rí-stöngl­ar 3 gulra­et­ur, smátt skorn­ar 1 lauk­ur, smátt skor­inn 3 hvít­lauksrif, smátt skor­in

Ol­ía til steik­ing­ar

1 tsk. þurrk­að basil

½ tsk. þurrk­að óreg­anó

1 lítri gra­en­met­is­soð

2 dós­ir (400 g) hakk­að­ir tóm­at­ar 100 g mascarpo­ne-ost­ur

Salt og pip­ar

Til að skreyta:

Fersk basil

Góð ólífu­olía Kirsu­berjatóm­at­ar

Sker­ið gra­en­met­ið smátt og steik­ið í olíu í 5-6 mín­út­ur. Það á að mýkj­ast. Ba­et­ið þá soð­inu og tómöt­un­um út í og lát­ið suð­una koma upp. Krydd­ið. Lát­ið súp­una malla í um það bil 15 mín­út­ur. Mauk­ið súp­una með töfra­sprota. Hra­er­ið því naest mascarpo­ne sam­an við og bragð­ba­et­ið með salti og pip­ar. Setj­ið í skál­ar og skreyt­ið með hálf­um kirsu­berjatóm­at, fersku basil og smá­veg­is af góðri ólífu­olíu.

Blóm­kálssúpa með chilli og engi­fer

Þessi blóm­kálssúpa er með asísk­um blae. Kröft­ug og bragð­góð.

1 blóm­káls­höf­uð

3 gulra­et­ur

5 hvít­lauksrif

1 lauk­ur

3 cm fersk engi­fer­rót, rif­in 1 rauð­ur chilli-pip­ar án fra­eja 2 msk. ólífu­olía

1 tsk. túr­merik

1 dós kó­kos­mjólk 800 ml gra­en­met­is­soð Salt

Límónusafi

Ferskt kórí­and­er

Hit­ið ofn­inn í 200°C. Skol­ið og sker­ið blóm­kál og gulra­et­ur. Skra­el­ið lauk­inn og sker­ið gróft nið­ur. Setj­ið blóm­kál, gulra­et­ur, lauk, hvít­lauk, engi­fer og chilli-pip­ar í stórt eld­fast mót. Dreif­ið ólífu­olíu og túr­merik vel yf­ir. Bak­ið í 30 mín­út­ur. Ága­ett er að skilja smá­veg­is blóm­kál eft­ir til að setja í súp­una eft­ir á.

Hit­ið upp kó­kos­mjólk og gra­en­metiskraft­inn. Setj­ið allt úr ofn­in­um beint í soð­ið og hit­ið allt upp og leyf­ið að malla í smá­stund. Mauk­ið síð­an með töfra­sprota. Setj­ið súp­una í skál­ar og skreyt­ið með fersku kórí­and­er og jafn­vel ör­litl­um chilli-pip­ar. Gott er að kreista smá­veg­is límónusafa yf­ir.

Ein­föld fiskisúpa

Þessi súpa er ein­föld og mað­ur get­ur ráð­ið hvaða fisk­teg­und­ir not­að­ar eru.

1 hvít­lauksrif, fínt skor­ið 1 blað­lauk­ur í sneið­um 2 gulra­et­ur í bit­um

Góð­ur biti smjör

1 dl hvít­vín

1,5 lítri fiskisoð

1 box sýrð­ur rjómi

100 g raekj­ur

400 g lax eða ann­ar fisk­ur eft­ir smekk

50 g kra­ek­ling­ur í dós

Dill, salt og pip­ar

Sítr­ónu­bát­ar

Það er best að hafa fersk­ar ris­ara­ekj­ur en það er auð­vit­að val hvers og eins. Steik­ið hvít­lauk, blað­lauk og gulra­et­ur í smjöri. Hell­ið hvít­víni og lát­ið sjóða að­eins nið­ur. Ba­et­ið þá fiskisoð­inu sam­an við og lát­ið allt malla sam­an. Bragð­ba­et­ið með salti og pip­ar. Tak­ið smá­veg­is af súp­unni og hra­er­ið sam­an við sýrð­an rjóma. Hell­ið því síð­an til baka í pott­inn. Hreins­ið fisk­inn og sker­ið í litla bita. Fisk­ur­inn er sett­ur í súp­una um það bil fimm mín­út­um áð­ur en hún er bor­in fram. Raekj­ur og kra­ek­ling­ar þurfa enn skemmri tíma, þarf bara rétt að hita upp.

Setj­ið í diska og skreyt­ið með smá­veg­is dilli. Gott er að kreista ör­lít­inn sítr­ónusafa yf­ir.

AEð­is­leg gul­rót­arsúpa sem er skemmti­lega krydd­uð.

Tómatsúpa með mascarpo­ne er spenn­andi rétt­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.