Villt­ar jurtir í veislu­skraut

Villt blóm og grein­ar geta sett af­ar fal­leg­an svip á veislu­borð. Marg­ar teg­und­ir er haegt að tína allt ár­ið eins og lyng, eini, mosa og grein­ar. Björg Sig­tryggs­dótt­ir blóma­skreyt­ir gef­ur góð ráð.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK - Ragn­heið­ur Tryggva­dótt­ir

Hvaða villtu blóm og jurtir henta til skreyt­inga og geta stað­ið út veisl­una? „Þa­er eru sjálfsagt ótalmarg­ar teg­und­irn­ar sem haegt er að nota til skreyt­inga. Aðal­mál­ið er að ef mað­ur hef­ur auga­stað á ein­hverri plöntu aetti að klippa hana, stinga í vatn og at­huga hvort hún held­ur sér og hversu lengi. Þa­er plönt­ur sem ég hef að­al­lega not­að eru: birki, víði­teg­und­ir, fjalldrapi, blá­berja­lyng, sortu­lyng, beiti­lyng, um­feð­m­ing­ur, rauðsmári, vall­hum­all, lúpína og sig­ur­skúf­ur. Einnig eyr­ar­rós, blá­klukka og blágresi og ým­is­legt fleira,“seg­ir Björg Sig­tryggs­dótt­ir, blóma­skreyt­ir á Akur­eyri.

Er of langt lið­ið á sumar­ið eða er haegt að nýta ein­hverj­ar plönt­ur fram á haust­ið?

„Núna er fínn tími til að ná í lyng svo sem berja­lyng og beiti­lyng, einnig mosa, ber og grein­ar fyr­ir kran­sa­gerð. En svo kem­ur að því að plönt­urn­ar sölna og fella lauf og er það svo­lít­ið mis­mun­andi eft­ir vaxt­ar­stað og veð­ur­fari. Sortu­lyng, eini og mosa er haegt að tína allt ár­ið og lauf­laus­ar trjá­grein­ar á vet­urna. Hins veg­ar geng­ur t.d. ekki að aetla að nota lúpínu í skreyt­ing­ar í ág­úst þar sem henn­ar blómg­un­ar­tími er í júní-júlí og er því gott að hafa blómg­un­ar­tíma plantna með í skipu­lagn­ing­unni yf­ir blóm sem haegt er að nota hverju sinni.“

Hvena­er er best að tína það sem á að nota í veisl­una?

„Ef nota á plönt­ur í veislu finnst mér gott að ná mér í prufu af því sem ég aetla að nota viku áð­ur til að at­huga hvernig þa­er standa sig í vatni og ef á að stinga þeim í blóma­svamp er líka gott að prófa það. Ég tíni svo magn­ið sem ég þarf fyr­ir veisl­una helst sól­ar­hring áð­ur

NORDICPHOTOS/GETTY

Villt blóm gefa veislu­borð­inu af­ar fal­legt yf­ir­bragð og fara vel í bland við af­skor­in búða­blóm.

Brúð­ar­t­erta skreytt með lif­andi blóm­um er stór­kost­legt stáss á borði.

Lyng er haegt að nota allt ár­ið og binda sam­an í fal­lega kransa.

Björg Sig­tryggs­dótt­ir blóma­skreyt­ir gef­ur ráð um notk­un villtra plantna.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.