Plástr­ar gegn túr­verkj­um

Fit La­dy verkjaplástr­arn­ir draga úr tíða­verkj­um og óþa­eg­ind­um í tengsl­um við bla­eð­ing­ar. Þeir inni­halda eng­in lyf, virka í allt að fimm daga, henta öll­um kon­um og byggja á klín­ísk­um rann­sókn­um.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Fit La­dy verkjaplástr­arn­ir eru sér­hann­að­ir til að hjálpa kon­um með túr­verki,“seg­ir Jón­ína Birna Björns­dótt­ir, vörumerkja­stjóri hjá ÍSAM. „Marg­ar kon­ur finna fyr­ir mikl­um verkj­um í tengsl­um við bla­eð­ing­ar og nota jafn­vel mik­ið af verkjalyfj­um. Það er því full þörf á lausn sem hjálp­ar kon­um með túr­verki án þess að valda óþa­egi­leg­um auka­verk­un­um.

Fit La­dy plástr­arn­ir inni­halda eng­in lyf svo að notk­un þeirra fylgja sjaldn­ast auka­verk­an­ir. Þeir hjálpa lík­am­an­um að hjálpa sér sjálf­um og klín­ísk­ar rann­sókn­ir hafa sýnt fram á virkni þeirra,“seg­ir Jón­ína. „Plástr­arn­ir draga úr tíða­verkj­um og óþa­eg­ind­um, þeir eru vatns­held­ir þannig að þeir hald­ast á lík­am­an­um í alla fimm dag­ana sem þeir geta virk­að, þeir henta lang­flest­um kon­um og eru fram­leidd­ir úr há­ga­eða efn­um og ofna­em­is­próf­að­ir.“

Gott að losna við verkjalyf­in

Bryn­dís Hilm­ars­dótt­ir er 43 ára og hef­ur próf­að vör­una í fimm mán­uði. Hún seg­ir þetta vera al­gjöra bylt­ingu og að baeði verk­irn­ir og bla­eð­ing­arn­ar hafi minnk­að til muna.

„Þetta er bú­ið að reyn­ast mér rosa­lega vel. Ég þarf eig­in­lega ekk­ert að taka inn verkjalyf eft­ir að ég byrj­aði að nota plástr­ana. Þetta dug­ar bara. Ég set þá á dag­inn sem ég byrja á bla­eð­ing­um og er með þá í fimm daga,“seg­ir Bryn­dís. „Það er haegt að setja þá aft­ur á eft­ir það, en mér hef­ur ekki fund­ist þörf á því, þó ég sé stund­um með bla­eð­ing­ar í tólf daga.

Áð­ur þurfti ég að fara í sturtu tvisvar á dag og fá mér að með­al­tali fjór­ar verkja­töfl­ur yf­ir dag­inn,“seg­ir Bryn­dís. „Það mun­ar rosa­lega miklu að vera núna laus við að bryðja verkjalyf, því þau eru svo óholl.

Ég finn að það er ekk­ert mál núna að fara í göngu­túr eða í raekt­ina, en ég forð­að­ist það oft áð­ur þeg­ar ég var á bla­eð­ing­um því ég ótt­að­ist að finna fyr­ir verkj­um eða að það myndi bla­eða í gegn,“seg­ir Bryn­dís. „Núna hreyfi ég mig meira og er meira á ferð­inni, því mér finnst ég ör­ugg­ari. Ég er líka betri í skap­inu af því að verk­irn­ir hafa minnk­að.

Ég maeli miklu frek­ar með þessu en að nota verkja­töfl­ur. Ég hef bar­ist lengi við mikla verki og mikl­ar bla­eð­ing­ar og próf­að ým­is­legt ann­að, en ekk­ert hef­ur virk­að eins vel,“seg­ir Bryn­dís.

Fit La­dy verkjaplástr­arn­ir fást í flest­öll­um apó­tek­um. Nán­ari upp­lýs­ing­ar eru haegt að nálg­ast á www.isam.is/fit-therapy/fit-la­dy/.

MYND/SIGTRYGGUR ARI

Bryn­dís Hilm­ars­dótt­ir seg­ir að plástr­arn­ir hafi ver­ið al­gjör bylt­ing og þeir hafi minnk­að baeði verk­ina og bla­eð­ing­arn­ar til muna hjá henni.

Fit La­dy plástr­arn­ir fara á bak­ið og sitt hvor­um meg­in í nár­ann.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.