Epla­e­dik er heilsu­ba­et­andi „el­exír“í töflu­formi

Epla­e­dik hef­ur ver­ið not­að sem heilsu­bót­ar­efni í aldarað­ir, baeði sem for­vörn sem og vegna laekn­andi eig­in­leika. Nú er það kom­ið í töflu­formi sem eru góð­ar frétt­ir, sér­stak­lega fyr­ir tenn­urn­ar.

Fréttablaðið - FOLK - - FÓLK KYNNINGARBLAÐ -

Flest­ir hafa heyrt um epla­e­dik og ýmsa kosti þess að nota sér það til heilsu­bót­ar. Síð­an 1970 hef­ur það ver­ið kynnt og selt sem heilsu­ba­et­andi „el­exír“þó svo að ekki liggi klín­ísk­ar rann­sókn­ir þar að baki, frek­ar en á ýms­um öðr­um mat­vael­um sem eru þó klár­lega vel til þess fall­in að auka hreysti og vellíð­an. Sagt er að epla­e­dik­ið geti hjálp­að til við þyngd­artap, jafni blóð­syk­ur­inn og að sýr­an geti einnig drep­ið og kom­ið í veg fyr­ir að bakt­erí­ur í lík­am­an­um nái að fjölga sér.

Melt­ing og mat­ar­lyst

Neysla epla­e­diks hef­ur af­ar jákvaeð áhrif á melt­ing­una og hjálp­ar það til við að örva fram­leiðslu á maga­sýr­um sem er mik­ilvaegt fyr­ir góða melt­ingu. Einnig er tal­að um að það hafi áhrif á mat­ar­lyst en þar sem ávallt skal drekka vel af vatni með því, gaeti það hugs­an­lega haft áhrif. Það er þó vel þekkt að ed­iks­sýra í t.d. sal­atsós­um hafi jákvaeð áhrif á melt­ing­una og hugs­an­lega á mat­ar­lyst­ina líka, seg­ir á Vís­inda­vef HÍ.

Brjóst­sviði og bjúg­ur

Þrátt fyr­ir að epla­e­dik­ið sé súrt á bragð­ið veld­ur það ekki því að t.d. brjóst­sviði auk­ist. Það virk­ar akkúrat öf­ugt og get­ur því ver­ið þjóð­ráð að taka epla­e­dik (eða sítr­ónusafa) í vatni fyrst á morgn­ana og fyr­ir mat og draga þannig úr lík­um á – eða jafn­vel losna við brjóstsviða. Reglu­leg inn­taka á epla­e­diki er góð fyr­ir sýru­stig lík­am­ans og get­ur dreg­ið úr bjúg­söfn­un. Marg­ir hafa of hátt sýru­stig í lík­am­an­um sem get­ur ver­ið til­kom­ið vegna lifn­að­ar­hátta (streita og mat­ara­eði) og veld­ur það ým­iss kon­ar kvill­um. Ójafn­vaegi verð­ur í þarma­flór­unni sem get­ur vald­ið húð­vanda­mál­um og óna­em­is­kerf­ið okk­ar sem einnig er stað­sett í þörm­um og bein­tengt þarma­flór­unni verð­ur fyr­ir rösk­un. Að lok­um skal nefna að epla­e­dik­ið, þessi „lífs­ins el­exír“, get­ur dreg­ið veru­lega úr slím­mynd­un og styrkt virkni líffa­era eins og þvag­blöðru, lifr­ar og nýrna.

Allra meina bót?

Eins og áð­ur kom fram, þá hef­ur epla­e­dik ver­ið not­að til heilsu­bót­ar í aldarað­ir og margt hljóm­ar ör­lít­ið eins og þetta sé allra meina bót fyr­ir alla. Það er þó ekki al­veg þannig en það virk­ar klár­lega fyr­ir suma. Í grein sem birt var í Medscape Gener­al Medic­ine 2006 er tal­að um að neysla á því geti hjálp­að til við að laekka blóð­þrýst­ing og blóð­syk­ur og einnig að þrátt fyr­ir sýruna, geri það lík­amann ekki súr­ari. Þó eru ákveðn­ir þa­ett­ir sem þarf að var­ast og alltaf best að skoða mál­in vel og jafn­vel ráð­fa­era sig við laekni áð­ur en reglu­leg neysla hefst. Þeir sem aetla að taka epla­e­dik inn í vökv­a­formi alla daga þurfa líka að huga vel að tönn­un­um því það er ekki gott að mik­il sýra sé í munn­in­um lengi.

Epla­e­dik í töflu­formi

Mörg­um lík­ar ekki við bragð­ið af epla­e­dik­inu og sleppa því þess vegna. Apple Ci­der töfl­urn­ar frá New Nordic eru því kaerkomn­ar fyr­ir marga en þa­er eru öfl­ug­ar og auk 1000 mg af epla­e­diks­dufti, inni­halda þa­er önn­ur jurta­efni sem hjálpa til við nið­ur­brot á fitu og styðja við lifr­ar­starf­semi.

AEti­þist­ill – efl­ir melt­ingu, styð­ur lifr­ar­starf­semi og eðli­legt nið­ur­brot á fitu.

Tún­fíf­ill – efl­ir melt­ingu, styð­ur lifr­ar­starf­semi og eðli­legt nið­ur­brot á fitu.

Kólín – efl­ir melt­ingu, styð­ur lifr­ar­starf­semi og eðli­legt nið­ur­brot á fitu ásamt því að ýta und­ir fitu­brennslu.

Svo inn­halda þa­er króm sem hjálp­ar til við blóð­syk­ur­s­jafn­vaegi og slaer þannig á syk­ur­löng­un.

Inn­taka á epla­e­dik­stöfl­un­um er ekki bara góð­ar frétt­ir fyr­ir þá sem eiga erfitt með að taka það inn í vökv­a­formi vegna bragðs, held­ur líka fyr­ir tenn­urn­ar. Ekk­ert bragð og eng­in sýra sem ligg­ur á tönn­un­um og veld­ur skaða.

Faest í flest­um apó­tek­um, heilsu­hús­um, Ice­land, Hag­kaup og Fra­einu, Fjarð­ar­kaup­um.

Reglu­leg inn­taka á epla­e­diki er góð fyr­ir sýru­stig lík­am­ans og get­ur dreg­ið úr bjúg­söfn­un. Neysla á epla­e­diki er gam­alt hús­ráð sem flest­ir kann­ast við. Töfl­urn­ar eru góð­ar frétt­ir fyr­ir þá sem finnst súra ed­iks­bragð­ið vont.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.