Tetesept á Íslandi

Fa­eðu­bót­ar­efni frá tetesept fást nú í fyrsta sinn á Íslandi. Um er að raeða sjö mis­mun­andi fa­eðu­bót­ar­efni en þau sem hafa ver­ið vinsa­elu­st í Evr­ópu eru B12-víta­mín forða­töfl­ur, B12-víta­mín upp­bót­ar­skammt­ur á vökv­a­formi og Lakta­se 16.000, lang­virk­ar laktós

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Skort­ur á B12-víta­míni er ein helsta or­sök þess að fólk þjá­ist af blóð­leysi. Ein­kenn­in geta ver­ið lúmsk en þau helstu eru þreyta og mátt­leysi. Í boði eru tvaer gerð­ir af B12víta­míni frá tetesept. Ann­ars veg­ar B12 upp­bót­ar­skammt­ur í vökv­a­formi og hins veg­ar B12 forða­töfl­ur. Pakk­inn með

B12 upp­bót­ar­skammti inni­held­ur sjö glös af þessu mik­ilvaega víta­míni og er hugs­að­ur sem viku­með­ferð við mikl­um B12-víta­mínskorti. Í hverju glasi er fyr­ir­fram reikn­að­ur upp­bót­ar­skammt­ur sem er staerri en hefð­bund­inn skammt­ur af B12-víta­míni. Eft­ir viku­með­ferð er haegt að faera sig yf­ir í forða­töfl­ur af B12-víta­míni til að við­halda rétt­um gild­um af B12 í blóð­inu,“seg­ir Magda­lena Mar­grét Jó­hanns­dótt­ir, mark­aðs­stjóri hjá Williams & Halls, um­boðs­að­ila tetesept á Íslandi.

„B12-víta­mín faest ein­göngu úr dýra­af­urð­um. Þeir sem neyta ekki slíkra af­urða þurfa t.d. að huga sér­stak­lega að því að taka inn B12-víta­mín,“minn­ir Magda­lena á.

Laktósa­töfl­ur með lengri virkni

„Lakta­se 16.000 laktósa­töfl­urn­ar frá tetesept fást loks­ins hér­lend­is. Þa­er inni­halda 16 þús­und ein­ing­ar af laktósa, sem er það ensím sem gjarn­an vant­ar í lík­ama þeirra sem þjást af mjólk­ur- eða laktósa­ó­þoli. Þetta ensím brýt­ur nið­ur mjólk­ur­sykruna laktósa en vönt­un á því get­ur vald­ið fólki mikl­um erf­ið­leik­um með melt­ingu og haft gríð­ar­leg óþa­eg­indi í för með sér. Lakta­se 16.000 eru einu laktósa­töfl­urn­ar á mark­aðn­um sem hafa fjög­urra klukku­stunda virkni en það gef­ur þeim sem eru með laktósa­ó­þol meiri sveigj­an­leika til að neyta mjólk­ur­vara en áð­ur hef­ur þekkst,“seg­ir Magda­lena.

Vel þekkt fjöl­skyldu­fyr­ir­ta­eki

tetesept er þýskt fjöl­skyldu­fyr­ir­ta­eki sem er þekkt um alla Evr­ópu. Það sér­haef­ir sig í faeðu­bót­ar­efn­um og bað- og sturtu­vör­um. „Fa­eðu­bót­ar­efn­in frá tetesept eru með þeim sölu­haestu í Evr­ópu, enda um að raeða gaeð­avör­ur á góðu verði. Við hjá Williams & Halls er­um af­ar stolt af því að geta nú boð­ið upp á þess­ar vör­ur hér á landi.“

tetesept leit­ast við að vera í far­ar­broddi á sínu sviði og býð­ur reglu­lega upp á spenn­andi nýj­ung­ar. „Ég get nefnt Femi Ba­by en það inni­held­ur víta­mín, steinefni og fitu­sýr­ur sem henta sér­stak­lega kon­um sem hyggja á barneign­ir, eru í barneign­um eða eru með barn á brjósti,“seg­ir Magda­lena.

Hún hvet­ur áhuga­sama til að fylgj­ast með Williams & Halls á Face­book og Insta­gram. „Við er­um reglu­lega með skemmti­lega gjafa­leiki á sam­fé­lags­miðl­um. Ef ein­hverj­ar spurn­ing­ar vakna má líka senda okk­ur línu,“seg­ir Magda­lena.

Pakk­inn með B12 upp­bót­ar­skammti inni­held­ur sjö glös af þessu mik­ilvaega víta­míni og er hugs­að­ur sem viku­með­ferð við mikl­um B12-víta­mínskorti.

Forða­töfl­ur af B12-víta­míni frá tetesept við­halda rétt­um gild­um af B12 í blóð­inu.

Lakta­se 16.000 eru einu laktósa­töfl­urn­ar á mark­aðn­um sem hafa fjög­urra klukku­stunda virkni.

„Við hjá Williams&Halls er­um af­ar stolt af því að geta nú boð­ið upp á vör­ur frá tetesept hér á landi.“

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.