Charg­ing Center One hleðslu­stöð

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Áhverju ein­asta heim­ili á Íslandi eru hleðsluta­eki. Þau geta ver­ið þó nokk­ur og þau eru fleiri eft­ir því sem fleiri eru í fjöl­skyld­unni. Það þarf að hlaða nokkra síma, spjald­tölv­ur, leikja­fjar­stýr­ing­ar, heyrn­ar­tól, úr og fleiri taeki,“seg­ir Jó­hann Þórs­son, mark­aðs­stjóri Heim­kaupa. „Það get­ur ver­ið hvim­leitt að hlaða taek­in í mörg­um her­bergj­um og á sama tíma henda reið­ur á því hvar hleðslu­snúr­urn­ar og hleðslukubb­arn­ir eru.

Hleðslu­stöðv­ar eru til­vald­ar til að ein­falda heim­il­ið og koma á betra skipu­lagi. Snjall­hleðslu­stöð­in Charg­ing Center One frá Enox, sem faest á Hóp­kaup­um, er nett taeki sem hleð­ur átta taeki í einu með USB, hratt og ör­ugg­lega,“seg­ir Jó­hann. „Ta­ek­ið þarf bara eina inn­stungu og leys­ir alla hleðslukubba á heim­il­inu af hólmi.

ENOX Charg­ing-Centre-One er fjöltengi nú­tím­ans. Það er upp­lagt að geyma all­ar snúr­ur á sama stað og hleðslu­stöð­ina og þá vita all­ir á heim­il­inu hvar ta­ek­ið er og hvar á að hlaða,“seg­ir Jó­hann. „Enox hleðslu­stöð­in er up­p­lögð fyr­ir fjöl­skyld­ur sem vilja ein­falda heim­il­ið og hreinsa til!

Snjall­hleðslu­stöð­in er bú­in hrað­hleðslu, svo að full hleðsla naest á eins skömm­um tíma og mögu­legt er,“seg­ir Jó­hann. „Á stafra­en­um skjá er haegt að sjá stöðu á hleðslu hvers taekis fyr­ir sig og afl­ið sem hleðslu­stöð­in er að senda til til­tek­ins taekis.

Grágrýt­is­spegl­ar Þór­unn­ar vöktu at­hygli Dezeen, en með þá komst Þór­unn í 20 manna úr­tak úr35.000 hönnuða hópi.

Charg­ing Center One hleðslu­stöð­in leys­ir öll hleðsluta­eki á heim­il­inu af hólmi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.