Spaugi­leg hlið á erf­iðu máli

Val­gerð­ur Rún­ars­dótt­ir, dans­ari og dans­höf­und­ur, bregð­ur sér í hlut­verk frétta­konu í leik­rit­inu Svart­lyng sem leik­fé­lag­ið GRAL frum­sýn­ir í Tjarn­ar­bíói í kvöld. Fjall­að er um fra­egt mál í verk­inu.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNN­ING­AR­BLAÐ FÓLK - Elín Al­berts­dótt­ir

Val­gerð­ur er þekkt­ust sem dans­ari og dans­höf­und­ur en það er ekki á hverj­um degi sem hún kem­ur fram í hefð­bundnu texta­leik­húsi. Hún dans­ar um þess­ar mund­ir í leik­verk­inu Rocky Horr­or í Borg­ar­leik­hús­inu en hún hef­ur starf­að um ára­bil sem dans­ari víðs­veg­ar í Evr­ópu og með Ís­lenska dans­flokkn­um. Leik­fé­lag­ið GRAL hef­ur áð­ur sett upp fimm leik­sýn­ing­ar sem vak­ið hafa at­hygli en Val­gerð­ur hef­ur ekki starf­að með fé­lag­inu áð­ur. „Þetta er bú­ið að vera al­veg sér­lega skemmti­leg reynsla þar sem þessi hóp­ur er eins og góð fjöl­skylda. Ótrú­lega sam­held­inn hóp­ur,“seg­ir hún.

Svart­lyng er sótsvart­ur gam­an­leik­ur sem Guð­mund­ur Brynj­ólfs­son skrif­ar eft­ir hug­mynd­um frá leik­stjóra verks­ins, Bergi Ing­ólfs­syni. Hug­mynd­in að verk­inu spratt upp eft­ir umra­eð­una sem skap­að­ist í þjóð­fé­lag­inu fyr­ir ári um upp­reist aeru og #höf­um hátt bylt­ing­una. „Þetta er rammpóli­tískt verk sem sýn­ir hversu þungt og flók­ið en samt spaugi­legt hið op­in­bera kerfi get­ur ver­ið,“seg­ir Val­gerð­ur. Spill­ing kem­ur við sögu, seg­ir í lýs­ingu á verk­inu, en til að tryggja að hún nái ekki að brjót­ast upp á yf­ir­borð­ið verða haus­ar og hend­ur að fjúka því Svart­lyng-aett­in pass­ar upp á sitt … en ekki sína. Spreng­hla­egi­leg­ur farsi en blóð­ug­ur.

Val­gerð­ur seg­ir að sú lýs­ing sé rétt. Það geti ver­ið marg­ar spaugi­leg­ar hlið­ar á máli sem ann­ars er með mjög al­var­leg­an und­ir­tón.

„Við er­um bú­in að vera á ströng­um aef­ing­um und­an­far­ið en nú er allt að smella sam­an. Það get­ur auð­vit­að allt gerst fram á síð­ustu stundu og laus­ir end­ar sem þarf að hnýta. Áhorf­end­ur hafa ver­ið á síð­ustu sýn­ing­um og hafa sýnt mjög góð við­brögð. Á einni sýn­ing­unni var naer ein­göngu ungt fólk sem tók verk­inu ákaf­lega vel. Ég hugsa að leik­rit­ið höfði til breiðs hóps áhorf­enda. Við er­um sex á svið­inu en það eru fyr­ir ut­an mig Sveinn Ólaf­ur Gunn­ars­son, Sól­veig Guð­munds­dótt­ir, Bene­dikt Karl Grön­dal, Þór Tul­inius og Ragn­heið­ur Eyja Ólafs­dótt­ir.

Ég kom inn í þetta verk­efni til að sjá um sviðs­hreyf­ing­ar og tók að mér lít­ið hlut­verk frétta­konu. Þetta hef­ur ver­ið jákvaett og gef­andi ferli. Ég held ég hafi sjald­an lent í jafn árekstr­a­lausu aef­inga­ferli eins og þessu,“seg­ir hún. „Leik­stjór­inn held­ur vel ut­an um hóp­inn og skap­ar gott and­rúms­loft á aef­ing­um. Við fjöll­um um erf­ið og við­kvaem mál en ger­um það á vand­að­an en kó­mísk­an hátt,“baet­ir hún við.

Val­gerð­ur seg­ir að það sé gam­an að upp­lifa eitt­hvað nýtt á svið­inu. Hún sé ekki vön að flytja ein­ung­is texta á sviði. „Hóp­ur­inn tók mér opn­um örm­um og það er ynd­is­legt að vinna með hon­um. Það er ága­et­is til­breyt­ing að kófs­vitna ekki á svið­inu eins og mað­ur ger­ir oft­ast í dans­upp­fa­ersl­um.“

Þór Tul­inius, Bene­dikt Karl Grön­dal, Sól­veig Guð­munds­dótt­ir, Sveinn Ólaf­ur Gunn­ars­son og Val­gerð­ur Rún­ars­dótt­ir í hlut­verk­um sín­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.