Að­stoða börn með heimala­er­dóm

Bóka­safn Reykja­nes­ba­ej­ar hef­ur boð­ið börn­um og ung­ling­um upp á náms­að­stoð með heimala­er­dóm í sam­starfi við Rauða kross­inn. Starf­ið hef­ur gef­ist vel og börn­in hafa tek­ið nám sitt al­var­lega.

Fréttablaðið - FOLK - - FRÉTTABLAÐ RAUÐA KROSSINS HJÁLPIN -

Unn­ur Katrín Valdi­mars­dótt­ir seg­ir að þetta hafi ver­ið í boði und­an­far­in ár með mjög góð­um ár­angri. Í bóka­safn­inu er frá­ba­er að­staða til að taka við börn­un­um, þau geta jafnt les­ið, skrif­að og reikn­að. Ef þau lenda í erf­ið­leik­um fá þau að­stoð hjá Unni Katrínu og Elvu Dögg Sig­urð­ar­dótt­ur há­skóla­nema.

„Það voru þa­er Kol­brún Sveins­dótt­ir kenn­ari og Stef­an­ía Gunn­ars­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur bóka­safns­ins, sem byrj­uðu á þessu. Þetta var hugs­að fyr­ir börn sem þurftu á að­stoð að halda með heimala­er­dóm­inn, baeði ís­lensk börn og börn af er­lend­um upp­runa. Að­stoð­in er op­in öll­um börn­um frá fjórða bekk og upp úr. Þau hafa reynd­ar kom­ið yngri og eru vel­kom­in. Eldri krakk­ar hafa kom­ið hing­að og nýtt sér að­stöð­una til að laera und­ir próf. Við er­um með op­ið á þriðju­dög­um og fimmtu­dög­um frá klukk­an 14.30 til 16,“seg­ir Unn­ur Katrín og baet­ir við að krakk­arn­ir biðji um að­stoð við hitt og þetta.

„Stund­um þurfa þau bara stuðn­ing og hjálp við að byggja upp sjálfs­traust. Aðr­ir þurfa hjálp við staerð­fra­eð­ina, nátt­úru­fra­eði eða lest­ur. Það koma alls kon­ar beiðn­ir um að­stoð til okk­ar. Við vilj­um gjarn­an að fleiri börn komi og nýti sér þessa að­stoð því mik­il ána­egja hef­ur ver­ið með þetta. Ég er bú­in að fá sömu krakk­ana ár eft­ir ár og þau hafa baett sig í námi með þess­ari að­stoð. Það maettu fleiri vita af þess­um mögu­leika.“

Að­stoð­in held­ur áfram í vet­ur á þriðju­dög­um og fimmtu­dög­um. Þeg­ar Unn­ur Katrín er sp­urð hvort þa­er Elva standi aldrei á gati gagn­vart náms­efni krakk­anna, ját­ar hún því. „Jú, það kem­ur fyr­ir. Við höf­um til daem­is þurft að rifja upp staerð­fra­eð­ina en það kem­ur fljótt. Við laer­um mik­ið af krökk­un­um og þau af okk­ur. Þessi fé­lags­skap­ur er ein­stak­lega skemmti­leg­ur og gef­andi. Þetta er ann­að ár­ið mitt í þessu starfi og mér finnst þetta ótrú­lega gam­an. Ég vil endi­lega hvetja for­eldra á Suð­ur­nesj­um til að senda börn­in til okk­ar og létta und­ir með heimala­er­dóm­inn,“seg­ir hún.

Full­víst má telja að þetta get­ur kom­ið mörg­um for­eldr­um og börn­um vel í anna­söm­um nú­tím­an­um.

Bóka­safn Reykja­nes­ba­ej­ar er stað­sett að Tjarn­ar­götu 12, sími 421 6770.

Unn­ur Katrín að­stoð­ar börn á Suð­ur­nesj­um við heimala­er­dóm í bóka­safn­inu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.