Veðr­ið mesta vá­in

Neyð­ar­varn­ir eru eitt mik­ilvaeg­asta verk­efni sem Rauði kross­inn sinn­ir. Hauk­ur Vals­son er í neyð­ar­varn­ar­hópi Rauða kross­ins í Borg­ar­nesi, sem er sér­haefð­ur í að tak­ast á við hóp­slys og setja upp fjölda­hjálp­ar­mið­stöðv­ar.

Fréttablaðið - FOLK - - HJÁLPIN FRÉTTABLAÐ RAUÐA KROSSINS -

Neyð­ar­varn­ar­hóp­ur­inn í Borg­ar­nesi sinn­ir neyð­ar­vörn­um, líkt og Rauði kross­inn ger­ir á landsvísu, og opn­ar fjölda­hjálp­ar­stöð þeg­ar á þarf að halda. Það get­ur t.d. ver­ið vegna nátt­úru­ham­fara eða slysa. Oft­ast naer er skóla­húsna­eði not­að fyr­ir þessa starf­semi. Hér í Borg­ar­nesi höf­um við góða að­stöðu í Hjálmakletti sem er mennta- og menn­ing­ar­hús Borg­ar­byggð­ar. Þar er mötu­neyti og hvíldarað­staða og fljót­legt að setja upp mót­töku fyr­ir slas­aða,“seg­ir Hauk­ur Vals­son sem hef­ur starf­að með Rauðakross­deild Borg­ar­ness í um tvo ára­tugi. Hann er slökkvi­liðs­mað­ur og vinn­ur einnig við sjúkra­flutn­inga. „Ég kynnt­ist starfi Rauða kross­ins í gegn­um kon­una mína, Ragn­hildi Krist­ínu Ein­ars­dótt­ur, en hún var um tíma formað­ur deild­ar­inn­ar í Borg­ar­nesi,“seg­ir Hauk­ur.

Komu frönsk­um skóla­börn­um í skjól

Neyð­ar­varn­ar­hóp­ur­inn sa­ek­ir reglu­lega aef­ing­ar og nám­skeið og er ávallt við­bú­inn til starfa. „Rauði kross­inn á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu er alltaf á bakvakt og Neyð­ar­lín­an get­ur kall­að út all­ar deild­ir á land­inu eft­ir því sem þörf er á,“seg­ir Hauk­ur.

Hon­um er of­ar­lega í huga at­vik frá því fyrr á þessu ári þeg­ar rúta með um 30 manns, þar af 26 frönsk­um skóla­börn­um, fauk út af Borg­ar­fjarð­ar­braut, milli Hvann­eyr­ar og Hests. Hann seg­ir mikla mildi að eng­inn hafi slasast al­var­lega. „Í þessu til­viki var hóp­slysa­áa­etl­un Almanna­varna virkj­uð eft­ir að kall barst frá Neyð­ar­lín­unni. Björg­un­ar­sveit­ir og allt til­ta­ekt sjúkra­lið á svaeð­inu var kall­að út. Mesta áhersl­an var á að koma fólki í skjól í Borg­ar­nesi. Um leið og neyð­ar­varn­ar­hóp­ur­inn var raest­ur út var byrj­að að und­ir­búa komu slas­aðra í húsna­eði skól­ans. Veðr­ið var svo vont að ekki var staett úti. Þeir sem ekki fóru beint á sjúkra­hús voru skoð­að­ir í fjölda­hjálp­ar­mið­stöð­inni. Hlúð var að börn­un­um sem voru að von­um skelk­uð eft­ir þessa lífs­reynslu.“

Veðr­ið snarp­ara nú en áð­ur

Hann seg­ir að stuttu áð­ur hafi neyð­ar­varn­ar­hóp­ur­inn ver­ið kall­að­ur út vegna fjölda­árekst­urs á Holta­vörðu­heið­inni. „Þá var einnig sett upp fjölda­hjálp­ar­mið­stöð í skól­an­um. Í okk­ar starfi leik­ur veðr­ið stórt hlut­verk. Veðr­ið er snarp­ara nú en áð­ur og fólk er líka meira á ferð­inni í hvaða veðri sem er, allt ár­ið um kring. Ferða­mönn­um hef­ur einnig fjölg­að mik­ið. Þetta þýð­ir að oft koma upp at­vik sem þarf að sinna,“seg­ir Hauk­ur.

Hon­um finnst baeði gam­an og gef­andi að taka þátt í sjálf­boða­lið­a­starfi Rauða kross­ins og seg­ir að oft­ast sé auð­velt að fá fólk til starfa. „Svo smit­ar þetta út frá sér. Tvö yngri börn­in mín og tengda­son­ur eru að laera lög­reglu­fra­eði. Son­ur minn vinn­ur við sjúkra­flutn­inga og er með neyð­ar­flutn­ings­rétt­indi,“seg­ir Hauk­ur stolt­ur að lok­um.

Neyð­ar­varn­ar­hóp­ur­inn á kerru en í henni eru dýn­ur, teppi og ann­ar nauð­syn­leg­ur bún­að­ur. Kerr­an var lán­uð á Suð­ur­land­ið þeg­ar gaus í Eyja­fjalla­jökli.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.