Fljót­leg­ur lax­a­rétt­ur

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Það tek­ur enga stund að mat­reiða þenn­an bragð­góða en um leið ein­falda fisk­rétt. Sann­köll­uð veisla á virku kvöldi þar sem par­mesanost­ur­inn og hvít­lauk­ur­inn eru í að­al­hlut­verki.

1 vaent laxaflak, bein­hreins­að og snyrt

⅔ boll­ar gott brauðra­sp

⅔ boll­ar rif­inn par­mesanost­ur ¼ bolli smátt skor­in stein­selja 4 hvít­lauks­geir­ar, mauk­að­ir ⅓ bolli bra­ett smjör

Salt og pip­ar

Sítr­óna

Hit­ið ofn­inn í 200 gráð­ur. Þekj­ið ofn­plötu með álp­app­ír og legg­ið flak­ið á hana með roð­ið nið­ur. Bland­ið sam­an í skál brauðra­spi, par­mesanosti, stein­selju og hvít­lauk. Hell­ið bra­eddu smjör­inu út í. Ba­et­ið naest út í ¾ tsk. af salti og ⅓ tsk. pip­ar. Not­ið hend­urn­ar til að blanda hrá­efn­inu ró­lega sam­an þar til allt hef­ur bland­ast vel sam­an. Strá­ið blönd­unni jafnt yf­ir lax­inn og þrýst­ið henni vel að fisk­in­um. Sprey­ið smá olíu yf­ir svo bland­an verði stökk­ari. Bak­ið í ofni í um 12-15 mín. eða þar til hjúp­ur­inn er orð­inn stökk­ur og lax­inn eld­að­ur í gegn. Sker­ið sítr­ón­una nið­ur í 8-10 báta og ber­ið fram með fisk­in­um. Strá­ið smá par­mesanosti yf­ir fisk­inn áð­ur en bor­inn fram. Gott með­la­eti gaeti t.d. ver­ið sal­at, soð­ið gra­en­meti, grjón eða kart­öflustappa.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.