Leyn­ast ger­sem­ar í geymsl­unni?

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Við til­tekt í skáp­um, geymsl­um eða bíl­skúr­um er ým­is­legt sem rat­ar á nytja­mark­aði eða í Sorpu. Sum­ir mun­ir gaetu ver­ið verð­ma­et­ari en marg­ur held­ur. Það gaeti til daem­is borg­að sig að skoða hvað­an gamla sparistell­ið er áð­ur en það er lát­ið gossa. Ef það er frá þekkt­um merkj­um á borð við Dia­ne von Fur­sten­berg, Lenox eða Rosent­hal er haegt að selja það á eBay eða á sölu­síð­um Face­book. Sama má segja um leik­föng.

Gamalt Stjörnu­stríðs-Lego er orð­ið mjög eft­ir­sótt af söfn­ur­um sem eru til í að borga tölu­verð­ar upp­haeð­ir fyr­ir það, ekki síst ef það er enn í upp­runa­leg­um um­búð­um. Ef fá ein­tök eru til af þessu til­tekna Lego er það enn meira virði. Þá eru leik­föng sem voru fram­leidd í tengsl­um við kvik­mynd­ina Teena­ge Mut­ant Ninja Turt­les orð­in frem­ur verð­ma­et og vel haegt að koma þeim í verð, sé áhugi á því.

Verð­ma­eti geta leynst í geymsl­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.