Kirsu­berjatóm­at­asúpa Kitty­ar

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Þeg­ar þið sjá­ið tóm­ata á til­boði kaup­ið eins mik­ið og þið get­ið. Tak­ið þá allra skemmd­ustu frá og hreins­ið hin 98 pró­sent­in og bak­ið í ofni með ólífu­olíu og basil­lauf­um. Mýk­ið á með­an lauk, hvít­lauk (ekki verra ef það var líka á til­boði) eða frosnu hvít­lauks­mauki (sem þið gerð­uð um dag­inn úr til­boðs­hvít­lauk), pestói (sem þið gerð­uð mögu­lega um dag­inn úr til­boðs­basiliku), gra­en­met­is- eða kjúk­linga­soði og meiri basil­lauf í eft­ir smekk. Sjóð­ið í ein­um lítra af vatni, krydd­ið og setj­ið í bland­ara. Borð­ið eins og þið vilj­ið og fryst­ið af­gang­inn í haefi­leg­um skömmt­um til að eiga á köld­um vetr­ar­dög­um.

Um­sjón­ar­menn efn­is: Sól­veig Gísla­dótt­ir, Odd­ur Freyr Þor­steins­son, Sig­ríð­ur Inga Sig­urð­ar­dótt­ir, Þór­dís Lilja Gunn­ars­dótt­ir, Elín Al­berts­dótt­ir, Bryn­hild­ur Björns­dótt­ir, St­arri Freyr Jóns­son,

Hér keypti Kitty til að mynda marg­ar föt­ur af tómöt­um á til­boði og nið­ur­stað­an er gómsa­et vetr­arsúpa sem gott er að eiga í frysti.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.