Tek­ur þú nóg til að halda heilsu?

D-víta­mínskort­ur er vanda­mál víða um heim og er tal­ið að ekki minna en 1/3 jarð­ar­búa þjá­ist á ein­hvern hátt vegna þess. Passa þarf sér­stak­lega vel upp á inn­töku D-víta­míns yf­ir vetr­ar­tím­ann.

Fréttablaðið - FOLK - - FÓLK KYNNINGARBLAÐ -

D-víta­mín gegn­ir gríð­ar­lega víð­ta­eku hlut­verki í lík­ams­starf­semi okk­ar og hafa fjöl­marg­ar rann­sókn­ir gef­ið okk­ur vís­bend­ing­ar um hversu al­var­leg­ar af­leið­ing­ar D-víta­mín skort­ur hef­ur í för með sér. Til að mynda er heil­brigði beina, hjarta, önd­un­ar­fa­era og heila bein­tengt neyslu á D-víta­míni og svo get­ur það hugs­an­lega ver­ið for­vörn gegn ýms­um krabba­mein­um.

Skort­ur of al­geng­ur

Sum­ir vís­inda­menn vilja meina að það sé mun haerra hlut­fall en 1/3 sem þjá­ist af D-víta­mínskorti. Stór hluti skýr­ing­ar­inn­ar er tal­inn vera það að við eyð­um mun meiri tíma inn­an­dyra en nokk­urn tím­ann áð­ur í sög­unni. Vit­að er um a.m.k. 100 mis­mun­andi sjúk­dóms­ein­kenni eða sjúk­dóma sem tengj­ast D víta­mínskorti. D-víta­mín er tal­ið leika lyk­il­hlut­verk gegn bólg­um í lík­am­an­um og skort­ur get­ur átt þátt í því að óna­em­is­kerf­ið virk­ar ekki sem skyldi. Eft­irfar­andi get­ur m.a. or­sak­ast af D-víta­mínskorti: Hjarta­sjúk­dóm­ar

Minn­is­glöp

Syk­ur­sýki I og II

Liða­gigt

Smit­sjúk­dóm­ar

Með­göngu­eitrun

Bein­kröm / bein­þynn­ing

Auk­in haetta á öll­um helstu krabba­mein­um

Hver eiga gild­in að vera ?

Landla­ekn­isemba­ett­ið tel­ur að D-víta­mín gild­in eigi ekki að fara und­ir 50 nmól/l og eru það svo­köll­uð skorts­mörk. Dr. Michael Holick, sem er einn helsti sér­fra­eð­ing­ur í heimi um D-víta­mín og mik­ilvaegi þess, tel­ur að lág­marks­gildi aettu að vera 75 nmól/l og reynd­ar eru fleiri sér­fra­eð­ing­ar þeirr­ar skoð­un­ar. Ef við er­um nála­egt skorts­mörk­um má kannski segja að haett­an á skorti sé frek­ar fyr­ir hendi, þ.e.a.s. ef við slepp­um því að taka það inn.

Ráð­lagð­ur dagskammt­ur ekki allaf nóg

Marg­ir þurfa að taka inn meira af D-víta­míni en sem nem­ur op­in­ber­um ráð­legg­ing­um. Helsta ásta­eð­an er lík­lega sú að allt of marg­ir eru í skorti eða við skorts­mörk á með­an ráð­lagð­ir dagskammt­ar mið­ast við að við­halda gild­un­um en ekki að haekka þau. Þar sem D-víta­mín er fitu­upp­leys­an­legt efni, get­ur lík­ams­fita safn­að því sam­an og þess vegna þurfa þeir sem eru yf­ir kjör­þyngd meira D-víta­mín en þeir sem grennri eru.

400 manns­líf

Dr. Greg Plot­ini­koff, laekn­a­for­stjóri hjá Penny Geor­ge-heil­brigð­is­stofn­un­inni, Ab­bott Nort­hwestern-spít­al­an­um í Minn­ea­pol­is, full­yrð­ir að inn­taka á D-víta­míni sé ein­hver hag­kvaemasta heil­brigð­is­með­ferð sem til er og eru fjöl­marg­ir vís­inda­menn því sam­mála. Rann­sókn­ir í Banda­ríkj­un­um hafa sýnt að ein­ung­is með því að haekka D-víta­mín­gildi í blóði úr um 50 nmól/l í 110 nmól/l vaeri ha­egt að faekka ótíma­ba­er­um dauðs­föll­um í Banda­ríkj­un­um um 400 þús­und. Það myndi gera um 400 manns­líf hér á landi.

D-dag­ur­inn 2. nóv­em­ber

Í ár er al­þjóð­legi D-víta­míndag­ur­inn hald­inn í ní­unda sinn en til­gang­ur­inn með þess­um degi er að nota taekifa­er­ið til að minna fólk á mik­ilvaegi þess að taka inn D-víta­mín, hvaða áhrif skort­ur hef­ur á okk­ur og hvað það er sem við fá­um út úr því að vera dug­leg að passa upp á inn­töku. Það er nauð­syn­legt að taka D-víta­mín alla aevi og byrja að gefa ung­börn­um það frá tveggja vikna aldri þar sem það kem­ur ekki með móð­ur­mjólk­inni.

D-víta­mín munn­úði trygg­ir há­marks upp­töku

D-víta­mín munn­sprey­in frá Better You hafa svo sann­ar­lega sleg­ið í gegn en um er að raeða vör­ur sem eru sér­stak­lega hann­að­ar fyr­ir mis­mun­andi ald­urs­hópa al­veg frá tveggja vikna aldri. Rann­sókn­ir hafa sýnt að D-víta­mín sem úð­að er út í kinn fer mun hrað­ar út í lík­amann held­ur en venju­leg­ar töfl­ur af sama styrk­leika og upp­tak­an er betri. Melt­ing­ar­fa­era­sjúk­dóm­ar verða sí­fellt al­geng­ari og get­ur melt­ing­in okk­ar ver­ið und­ir álagi vegna ým­iss kon­ar veik­inda. Með því að úða D-lúx út í kinn för­um við fram hjá melt­ing­ar­kerf­inu og tryggj­um góða nýt­ingu. Hvað varð­ar litlu kríl­in eru D-lúx in­fant munn­úð­arn­ir af­ar hent­ug­ir þar sem eng­in haetta er á maga­verkj­um og þeir eru al­veg bragð­laus­ir. Þeir hafa einnig unn­ið til verð­launa sem besta baeti­efni fyr­ir ung­börn.

D-lúx hent­ar gra­en­metisa­et­um og syk­ur­sjúk­um, sem og þeim sem eru á glút­en­lausu faeði.

Vit­að eru um a.m.k. 100 mis­mun­andi sjúk­dóma eða sjúk­dóms­ein­kenni sem tengj­ast D-víta­mínskorti.

D-víta­mín munn­úð­ar fyr­ir alla ald­urs­hópa frá 2 vikna aldri, gott bragð og há­marks­upp­taka.

Hrönn Hjálm­ars­dótt­ir, heil­su­mark­þjálfi hjá Artas­an.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.