Hótel Kea – í hjarta Akur­eyr­ar

Að koma til Akur­eyr­ar er nán­ast eins og skreppa til út­landa enda hef­ur baer­inn upp á allt að bjóða sem ferða­langa þyrst­ir í, menn­ingu, skemmt­un, úti­vist og frá­ba­era mat­sölustaði. Hótel Kea er eitt þekkt­asta kenni­leiti Akur­eyr­ar og býð­ur upp á ým­is til­boð

Fréttablaðið - FOLK - - FORSÍÐA -

Hótel Kea er eitt af elstu og þekkt­ustu hót­el­um lands­ins,og part­ur af keðju Kea­hót­ela sem reka 11 hótel á fjór­um stöð­um á land­inu. Hótel­ið stend­ur á frá­ba­er­um stað í mið­bae Akur­eyr­ar. „Við er­um á einu mest mynd­aða horni Norð­ur­lands,“seg­ir Hrafn­hild­ur E. Karls­dótt­ir hót­el­stjóri glað­lega. Hún hlakk­ar til vetr­ar­ins sem hún spá­ir að verði líf­leg­ur enda nóg um að vera í baen­um.

Helg­ar­ferð til út­landa á Íslandi

„Oft er tal­að um að Akur­eyri sé út­lönd á Íslandi, enda er stemn­ing­in hér al­veg sér­stök. Marg­ir kunna jafn vel að meta að koma hing­að norð­ur eins og að fara í helg­ar­ferð til borga í Evr­ópu sem þeir þekkja vel.“Á Akur­eyri er enda allt til alls. „Við er­um hér í miðri hringið­unni með mik­ið úr­val af af­þrey­ingu í og við ba­einn, hvort sem það er að skíða í Hlíð­ar­fjalli, hlaupa, ganga eða hjóla í Kjarna­skógi eða öðr­um úti­vistarperl­um í kring­um ba­einn. Lista­áhuga­fólk er al­veg á rétt­um stað enda er­um við stað­sett í Listagil­inu. Í Hofi er haegt að fara á fjöl­breytt­ar leik­sýn­ing­ar og tón­leika auk þess sem veit­inga­stað­ir og skemmti­stað­ir baej­ar­ins eru frá­ba­er­ir,“tel­ur Hrafn­hild­ur upp. Skíða­áhuga­fólk hef­ur löng­um haft dála­eti á brekk­un­um í Hlíð­ar­fjalli en þa­er verða opn­að­ar ein­mitt í lok nóv­em­ber.

Hrafn­hild­ur bend­ir einnig á að Akur­eyri sé frá­ba­er­lega stað­sett með til­liti til helstu nátt­úruperla lands­ins sem má finna í um 100 kíló­metra radíus frá baen­um. „Fólk

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.