Geggj­uð helgarsósa

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Það er fátt betra en góð sósa sem lyft­ir mál­tíð­inni upp á naesta plan. Um helg­ar gefst meiri tími til að föndra í eld­hús­inu og hér er ein geggj­uð sósa sem er frá­ba­er með grill­uðu og steiktu kjöti og kjúk­lingi. Hún á einnig vel við með brauði, gra­en­meti og raun­ar flestu ef út í það er far­ið.

4 msk. smjör, bra­ett.

Safi og börk­ur af hálfri sítr­ónu 4 hvít­lauks­geir­ar, press­að­ir 1 msk. Dijon-sinn­ep Hnífsodd­ur cayenne-pip­ar ¼ tsk. paprika

2 msk. smátt söx­uð stein­selja 1 msk. sax­að­ur graslauk­ur 2 tsk. timj­an

¼ tsk. chili-flög­ur

Salt og svart­ur pip­ar

Setj­ið í skál bra­ett smjör­ið, sítr­ónusaf­ann, hvít­lauk­inn, sinn­ep­ið, cayenne-pip­ar­inn og paprik­una. Hra­er­ið sam­an. Ba­et­ið út í graslauk, stein­selju, chili-flög­um og timj­ani ásamt salti og pip­ar. Hra­er­ið sam­an.

Gott er að tvö- eða þre­falda upp­skrift­ina því hún geym­ist í nokkra daga í kaeli og er mjög vinsa­el.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.