Þrýst­ing­ur vex

Fréttablaðið - Markadurinn - - Forsíða -

Þrýst­ing­ur á Mið­jarð­ar­hafs­ríki evru­svæð­is­ins hef­ur vax­ið eft­ir að Evr­ópu­sam­band­ið og Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn ákváðu að koma Ír­um til hjálp­ar. Fjár­fest­ar seldu í gær í stór­um stíl rík­is­skulda­bréf frá Spáni, Portúgal og Ítal­íu. Þurfi að koma Portúgal til bjarg­ar mun það kosta álíka mik­ið og björg­un­ar­að­gerð­irn­ar fyr­ir Ír­land, en fari Spánn sömu leið reyn­ir á þol­mörk neyð­ar­sjóðs ESB.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.