Geng­istap set­ur strik í reikn­ing Ari­on banka

Fréttablaðið - Markadurinn - - Utan Dagskrár -

Bank­inn hagn­að­ist um 8,9 millj­arða króna á fyrstu níu mán­uð­um árs­ins, þar af um fimm hundruð millj­ón­ir króna á þriðja árs­fjórð­ungi.

Í upp­gjöri bank­ans kem­ur fram að nei­kvæðra áhrifa hafi gætt vegna geng­istaps og nið­ur­færslu lána vegna úr­vinnslu­mála heim­ila og fyr­ir­tækja. Geng­istap nam 2,2 millj­örð­um króna.

Arð­semi Ari­on banka var 10,4 pró­sent á árs­grund­velli og var eig­in­fjár­hlut­fall hans 18,1 pró­sent, sem er 1,7 pró­sent­ustu­stig­um meira en í lok ann­ars fjórð­ungs.

MARK­AЭUR­INN/PJETUR

ARI­ON BANKI Fékk skell á þriðja fjórð­ungi árs­ins.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.