Klúð­ur hjá Kodak

Gengi hluta­bréf­anna hef­ur aldrei ver­ið lægra

Fréttablaðið - Markadurinn - - Fréttir -

Gengi hluta­bréfa í banda­ríska ljós­mynda­vöru­fyr­ir­tæk­inu Kodak hrundi um næst­um einn fjórða á mánu­dag eft­ir að stjórn­end­ur nýttu sér í fyrsta sinn ádrátt­ar­lán fyr­ir­tæk­is­ins. Ádrátt­ar­lán er eins kon­ar yf­ir­drátt­ar­heim­ild fyr­ir fyr­ir­tæki. Fjár­fest­ar hafa áhyggj­ur af fjár­hags­stöðu fyr­ir­tæk­is­ins.

Kodak var framar­lega í þró­un og fram­leiðslu á film­um og á fjölda einka­leyfi í sta­f­rænni ljós­mynda­tækni. Fyr­ir­tæk­ið missti hins veg­ar af sta­f­rænu bylt­ing­unni og hef­ur bar­ist í bökk­um við að kom­ast á rétt­an kjöl. - jab

FRÉTTABLAÐIÐ/AFP

MYNDA­VÉL­UM STILLT UPP Gengi hluta­bréfa í Kodak skrap­ar nú botn­inn, fjár­fest­um til lít­ill­ar gleði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.