Upp­selt á Við­skipta­þing

Fréttablaðið - Markadurinn - - Forsíða -

Upp­selt er á hið ár­lega Við­skipta­þing Við­skipta­ráðs Ís­lands sem verð­ur hald­ið í dag, mið­viku­dag á Hilt­on Reykja­vík Nordica.

Yfirskrift þings­ins er „Upp­bygg­ing al­þjóða­geir­ans á Íslandi“þar sem fjall­að verð­ur um hvort Ís­land sé nægj­an­lega op­ið fyr­ir al­þjóð­leg­um við­skipt­um og hvernig efla megi al­þjóða­geir­ann á Íslandi.

Formaður Við­skipta­ráðs mun ávarpa þing­ið ásamt Sven Smit, fram­kvæmda­stjóra McK­ins­ey & Comp­any í Evr­ópu, Sig­mundi Davíð Gunn­laugs­syni for­sæt­is­ráð­herra, Helga Val­fells, fram­kvæmda­stjóra Nýsköp­un­ar­sjóðs at­vinnu­lífs­ins, og Árna Oddi Þórð­ar­syni, for­stjóra Mar­el.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.