Hagn­að­ur­inn aldrei meiri

Fréttablaðið - Markadurinn - - Forsíða -

Rekst­ur iðn­fyr­ir­tæk­is­ins Promens skil­aði 31,4 millj­ón evr­um, jafn­virði 4,9 millj­arða króna, hagn­aði í fyrra. Hagn­að­ur fyr­ir­tæk­is­ins á einu ári hef­ur aldrei ver­ið meiri, sam­kvæmt til­kynn­ingu fyr­ir­tæk­is­ins.

Sala Promens á ár­inu 2013 nam 594,5 millj­ón­um evra, sem er minni sala í evr­um tal­ið en ár­ið á und­an.

„Sem fyrst og fremst staf­ar af sterkri stöðu evr­unn­ar, en sé lit­ið fram hjá henni jókst sal­an um eitt pró­sent á milli ára,“seg­ir í til­kynn­ingu Promens.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.