ALDREI FAR­IÐ LÆGRA 1,5% verð­bólga í Bretlandi

Fréttablaðið - Markadurinn - - Forsíða -

Verð­bólg­an fór nið­ur í 0,5 pró­sent í des­em­ber. Verð­bólga var eitt pró­sent í nóv­em­ber og hafði ekki ver­ið lægri síð­an í maí ár­ið 2000. Helstu ástæður þessa eru lækk­un olíu­verðs. Mark Car­ney seðla­banka­stjóri seg­ir svo lága verð­bólgu geta orð­ið til þess að vext­ir lækki til lang­frama. Car­ney þarf að út­skýra þessa miklu lækk­un form­lega fyr­ir stjórn­völd­um. Hag­fræð­ing­ar þar í landi bú­ast við frek­ari lækk­un á verð­bólg­unni og þar með hættu á verð­hjöðn­un.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.