WOW áform­ar út­gáfu breyt­an­legra bréfa

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Út­gáfa breyt­an­legra skulda­bréfa myndi gefa fjár­fest­um faeri á að breyta bréf­un­um síð­ar í hluta­fé. Pant­ana­bók­in opn­uð í dag og gert ráð fyr­ir að út­boð­ið muni klár­ast á naestu dög­um. Nokkr­ir ís­lensk­ir líf­eyr­is­sjóð­ir úti­loka ekki þátt­töku.

659

WOW air mun að lík­ind­um gefa út breyt­an­leg skulda­bréf (e. con­verti­ble bonds) til þriggja ára, þar sem fjár­fest­um myndi þá bjóð­ast að breyta þeim síð­ar í hluta­fé í fyr­ir­ta­ek­inu, í því skyni að sa­ekja sér auk­ið fjár­magn til að treysta rekst­ur og lausa­fjár­stöðu fé­lags­ins. Pant­ana­bók­in vegna skulda­bréfa­út­gáf­unn­ar verð­ur opn­uð í dag, mið­viku­dag, en áa­etl­að er að út­boð­ið klárist á naestu dög­um, sam­kvaemt heim­ild­um Mark­að­ar­ins.

Svan­hvít Frið­riks­dótt­ir, upp­lýs­inga­full­trúi WOW air, sagð­ist ekki geta tjáð sig um mál­ið á þessu stigi.

Ekki ligg­ur fyr­ir end­an­leg staerð skulda­bréfa­út­boðs­ins en sam­kvaemt fjár­festa­kynn­ingu Pa­reto Secu­rities, sem hef­ur um­sjón með út­boð­inu, er ráð­gert að það verði á bil­inu 500 til 1.000 millj­ón­ir sa­enskra króna, um sex til tólf millj­arð­ar ís­lenskra króna. Skúli Mo­gensen, for­stjóri og eini hlut­hafi WOW air, hef­ur á síð­ustu tveim­ur vik­um, ásamt öðr­um stjórn­end­um og ráð­gjöf­um Pa­reto, átt fundi með fjöl­mörg­um fjár­fest­um í tengsl­um við skulda­bréfa­út­gáf­una, einkum í Norð­ur-Evr­ópu.

Þá voru haldn­ar fjár­festa­kynn­ing­ar fyr­ir ís­lenska fjár­festa í lok síð­ustu viku, með­al ann­ars líf­eyr­is­sjóði, sjóð­a­stýr­ing­ar­fé­lög og einka­fjár­festa, enda þótt fast­lega sé áa­etl­að að eft­ir­spurn­in muni fyrst og fremst koma frá er­lend­um fjár­fest­um. Sam­kvaemt heim­ild­um eru nokkr­ir líf­eyr­is­sjóð­ir með það til skoð­un­ar hvort til greina komi að taka þátt í skulda­bréfa­út­boði flug­fé­lags­ins. Ís­lensk­ir líf­eyr­is­sjóð­ir eiga fyr­ir sam­an­lagt um helm­ings­hlut í Icelanda­ir.

Í drög­um að fjár­festa­kynn­ingu Pa­reto vegna fyr­ir­hug­aðs skulda­bréfa­út­boðs WOW air var ekki gert ráð fyr­ir út­gáfu breyt­an­legra skulda­bréfa. Ljóst var þó að skil­mál­ar út­boðs­ins gaetu breyst í samra­emi við við­brögð og ábend­ing­ar fjár­festa á fund­um. Skúli hef­ur sagt að hann hafi fulla trú á að skulda­bréfa­út­gáf­an klárist og að spurn­ing­in sé að­eins um staerð og vaxta­kjör, eða „hugs­an­lega önn­ur rétt­indi fylgj­andi þessu út­boði“, eins og hann sagði í við­tali við RÚV síð­ast­lið­inn fimmtu­dag.

Vext­ir breyt­an­legra skulda­bréfa eru iðu­lega mun laegri en í sam­an­burði við venju­leg skulda­bréf. WOW air spar­ar sér því um­tals­verð­an vaxta­kostn­að verði nið­ur­stað­an sú að að fé­lag­ið gefi út slík skulda­bréf, eins og marg­ir er­lend­ir fjár­fest­ar eru sagð­ir hafa kall­að eft­ir á fund­um með stjórn­end­um WOW og Pa­reto. Kaup­end­ur að skulda­bréf­un­um myndu á móti eiga rétt á að breyta þeim í hluta­fé í flug­fé­lag­inu eft­ir til­tek­inn tíma og á fyr­ir­fram ákveðn­um kjör­um. Ekki hafa feng­ist upp­lýs­ing­ar um hvaða nán­ari skil­mál­ar yrðu í út­gáf­unni og hversu stór­an hlut fjár­fest­ar kynnu þá að eiga mögu­leika á að eign­ast síð­ar í fé­lag­inu.

Í við­tali við Mark­að­inn síð­ast­lið­inn mið­viku­dag sagði Skúli að ekki þyrfti að auka hluta­fé fé­lags­ins til að baeta eig­in­fjár­stöð­una áð­ur en ráð­ist yrði í skulda­bréfa­út­boð­ið. Eig­in­fjár­hlut­fall flug­fé­lags­ins, sem var að­eins 4,8 pró­sent í lok júní, muni batna veru­lega á seinni árs­helm­ingi en út­lit sé fyr­ir að rekstr­ar­hagn­að­ur (EBIT) verði þá um þrír millj­arð­ar króna og auk­ist um 159 pró­sent á milli ára.

Rekstr­artap WOW air nam um 5 millj­örð­um króna frá júlí 2017 til júní 2018. Áa­etlan­ir gera ráð fyr­ir veru­leg­um við­snún­ingi naestu miss­eri. Skúli seg­ir þa­er spár ekki byggja á laekk­andi olíu­verði og haekk­andi með­al­far­gjöld­um held­ur „að­gerð­um og fjár­fest­ing­um sem þeg­ar hef­ur ver­ið ráð­ist í eins og með hlið­ar­tekju­aukn­ing­una og Premium-sa­et­in. Þessi aukn­ing er þeg­ar orð­in ljós í júlí og í bók­un­um á naestu mán­uð­um.“hor­d­ur@fretta­bla­did.is

Skúli seg­ir að þriðji árs­fjórð­ung­ur á þessu ári verði naest­besti fjórð­ung­ur­inn í sögu fé­lags­ins.FRÉTTA­BLAЭIÐ/ANTON BRINK

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.