Hagn­að­ur GAMMA minnk­aði um 93 pró­sent

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Hagn­að­ur GAMMA Capital Mana­gement nam taep­lega 30 millj­ón­um króna á fyrstu sex mán­uð­um árs­ins og dróst sam­an um 93 pró­sent frá sama tíma fyr­ir ári. Þannig minnk­uðu um­sýslu­og ár­ang­ur­s­tengd­ar þókn­an­ir um meira en helm­ing og námu sam­tals 516 millj­ón­um á tíma­bil­inu, að því er fram kem­ur í árs­hluta­reikn­ingi.

Á sama tíma laekk­aði rekstr­ar­kostn­að­ur fé­lags­ins um lið­lega 120 millj­ón­ir og var 483 millj­ón­ir króna á fyrri árs­helm­ingi. Það skýrist af því að ann­ar rekstr­ar­kostn­að­ur GAMMA minnk­aði um rúm­lega 50 pró­sent á milli ára – úr 316 millj­ón­um í 153 millj­ón­ir – á með­an launa­kostn­að­ur haekk­aði hins veg­ar um 15 pró­sent og var 330 millj­ón­ir.

Fram kem­ur í árs­reikn­ingn­um að fé­lag­ið hafi á tíma­bil­inu feng­ið lán frá hlut­höf­um upp á rúm­lega 138 millj­ón­ir króna. Hand­ba­ert fé GAMMA var að­eins 13 millj­ón­ir um mitt þetta ár. Heild­ar­eign­ir voru um 3.463 millj­ón­ir króna en þar mun­ar mest um lang­tíma­kröf­ur á fag­fjár­festa­sjóði sem eru bók­faerð­ar á 1.415 millj­ón­ir. Aðr­ar eign­ir eru með­al ann­ars kröf­ur á tengda að­ila sem námu 495 millj­ón­um og meira en tvö­föld­uð­ust á ár­inu. Eig­in­fjár­hlut­fall GAMMA, en eign­ir í stýr­ingu fé­lags­ins nema um 140 millj­örð­um, er um 68 pró­sent.

Sta­erstu hlut­haf­ar eru Gísli Hauks­son, sem lét af störf­um hjá fé­lag­inu í árs­byrj­un, með 31 pró­sents hlut, og Agn­ar Tómas Möller, fram­kvaemda­stjóri Sjóða, með 29,7 pró­senta hlut.

Í lok júní var til­kynnt um að Kvika og hlut­haf­ar GAMMA hefðu skrif­að und­ir vilja­yf­ir­lýs­ingu um kaup bank­ans á öllu hluta­fé GAMMA. Get­ur kaup­verð­ið num­ið allt að 3,75 millj­örð­um mið­að við fjár­hags­stöðu fé­lags­ins í árs­lok 2017 og stöðu ár­ang­ur­s­tengdra þókn­ana sem á eft­ir að tekjufa­era. – hae

Valdi­mar Ár­mann, for­stjóri GAMMA.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.