Verj­ist bet­ur olíu­verðslaekk­un­um

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Grein­end­ur Pa­reto kalla eft­ir því að WOW air leggi meiri áherslu á að verj­ast laekk­un á olíu­verði. Ha­ekk­andi verð á flug­véla­eldsneyti – það hef­ur haekk­að um meira en 40 pró­sent síð­ustu tólf mán­uði – komi sér­stak­lega illa nið­ur á flug­fé­lög­um sem verji ekki eldsneytis­kaup sín, líkt og WOW air.

Pa­reto tek­ur þó jákvaett í þau orð stjórn­enda ís­lenska flug­fé­lags­ins að þeir fylg­ist vel með stöðu mála og úti­loki ekki að gera í fram­tíð­inni fram­virka samn­inga um eldsneytis­kaup.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.