Raqu­elita Rós ráð­in í stöðu fram­kvaemda­stjóra hjá Stokki

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Raqu­elita Rós Aguil­ar hef­ur ver­ið ráð­in fram­kvaemda­stjóri Stokks Software en hún hef­ur starf­að hjá Stokki í þrjú ár, baeði sem gaeða- og rekstr­ar­stjóri.

Raqu­elita er með B.Sc. í tölv­un­ar­fra­eði frá Há­skól­an­um í Reykja­vík og hef­ur mikla reynslu og þekk­ingu í verk­efna­stjórn­un og inn­leið­ingu verk­ferla. Hún tek­ur við af Jóni Andra Sig­urðs­syni sem hef­ur set­ið í fram­kvaemda­stjóra­stóln­um í þrjú ár.

Þá var Hall­dór Sig­urðs­son ráð­inn í stöðu taekn­i­stjóra Stokks en hann hef­ur starf­að hjá Stokki í taep fjög­ur ár og er með B.Sc. í verk­fra­eði frá Há­skól­an­um í Reykja­vík.

Hug­bún­að­ar­hús­ið Stokk­ur Software hef­ur smíð­að mörg af vinsa­el­u­stu smá­for­rit­um lands­ins eins og Dom­ino’s, Stra­etó, Alfreð og Aur, svo eitt­hvað sé nefnt. Stokk­ur hef­ur tvaer starfs­stöðv­ar, eina í Reykja­vík og aðra í Prag í Tékklandi. – tfh

Raqu­elita Rós Aguil­ar

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.