Gylfi maer­ir pen­inga­stefn­una

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Gylfi Zoega hag­fra­eði­pró­fess­or skil­aði ný­ver­ið frá sér ága­etri skýrslu um stöðu efna­hags­mála hér á landi sem hann skrif­aði að beiðni for­sa­et­is­ráðu­neyt­is­ins. Gylfi fer um víð­an völl í skýrsl­unni en eyð­ir tölu­verði púðri í að maera að­gerð­ir pen­inga­stefnu­nefnd­ar Seðla­banka Ís­lands síð­ustu ár. Hann seg­ir til daem­is inn­fla­eðis­höft­in hafa virk­að sem skyldi og hrós­ar þeirri ákvörð­un pen­inga­stefnu­nefnd­ar að láta bank­ana bera hluta af kostn­aði við gjald­eyr­is­forð­ann. Það vek­ur hins veg­ar furðu að þess er hvergi get­ið í skýrsl­unni að Gylfi er sjálf­ur nefnd­ar­mað­ur í pen­inga­stefnu­nefnd­inni. Eðli­legra hefði ver­ið að geta þeirra tengsla og fá jafn­framt fram önn­ur sjón­ar­mið um þessi um­deildu mál.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.