Byggj­um fjöl­breytt efna­hags­líf

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Laun í grein­inni eru nú með því haesta sem þekk­ist í sam­an­burði við önn­ur lönd og sam­keppn­is­haefni grein­ar­inn­ar því skert á al­þjóð­leg­um vett­vangi.

í heild­ar­kostn­aði. Við þetta baet­ist síð­an hár inn­lend­ur fjár­magns­kostn­að­ur og óhagsta­ett skattaum­hverfi. Hef­ur þetta kom­ið nið­ur á sam­keppn­is­stöðu fyr­ir­ta­ekja í grein­inni gagn­vart er­lend­um keppi­naut­um, rýrt markaðs­hlut­deild og gjald­eyr­is­sköp­un þeirra. Svip­aða sögu má segja af fyr­ir­ta­ekj­um í öðr­um grein­um sem eru í er­lendri sam­keppni.

Líkt og í mörg­um öðr­um smáríkj­um er neyslu­vara og fjár­fest­ing­ar­vara að stór­um hluta inn­flutt hér á landi. Inn­flutn­ing­ur vöru og þjón­ustu er fjár­magn­að­ur með mjög sér­haefð­um út­flutn­ingi sem bygg­ir að stór­um hluta á nátt­úru­auð­lind­um lands­ins. Í rann­sókn á efna­hags­legri stöðu smáríkja sem kom út fyrr á þessu ári á veg­um Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins kem­ur fram að þessi mikla sér­haef­ing get­ur ver­ið vanda­mál. Bent er þar á að efna­hags­sveifl­urn­ar eru lík­legri til að verða meiri eft­ir því sem sér­haef­ing­in er meiri. Nið­ur­staða rann­sókn­ar­inn­ar er að með því að auka fjöl­breyti­leika í gjald­eyrisöfl­un nái þessi ríki að draga úr efna­hags­sveifl­um, haekka með­al­hag­vöxt og auka þannig efna­hags­leg lífs­ga­eði til langs tíma.

Í þessu ljósi er það áhyggju­efni að lít­ill vöxt­ur hef­ur ver­ið í gjald­eyr­is­skap­andi grein­um hér landi á und­an­förn­um ár­um fyr­ir ut­an ferða­þjón­ust­una. Mik­ilvaegt er að und­ir­byggja auk­inn fjöl­breyti­leika til fram­tíð­ar og þannig skapa hag­kerf­inu meiri stöð­ug­leika. Skipt­ir það m.a. máli nú þeg­ar við stönd­um frammi fyr­ir minni vexti í tekj­um af er­lend­um ferða­mönn­um en hef­ur ver­ið. Ein­haefni gjald­eyrisöfl­un­ar í nú­ver­andi efna­hags­upp­sveiflu ógn­ar stöð­ug­leika hag­kerf­is­ins og fram­tíð­ar­hag­vexti.

Þeg­ar lit­ið er til fram­tíð­ar er ljóst að til að baeta efna­hags­leg lífs­ga­eði hér á landi þarf að auka gjald­eyris­tekj­ur um­tals­vert og skapa meiri fjöl­breyti­leika í gjald­eyrisöfl­un. Það er áleit­in spurn­ing hvernig þetta verði gert. Ljóst er að lík­leg­ast til ár­ang­urs er að ráð­ast í þá þa­etti sem gaetu auk­ið sam­keppn­is­haefni at­vinnu­veg­anna, m.a. iðn­að­ar sem veg­ur um 23% af lands­fram­leiðslu. Leggja þarf áherslu á stöð­ugt, hag­kvaemt og skil­virkt starfs­um­hverfi fyr­ir­ta­ekja, öfl­uga mennt­un, mikla ný­sköp­un og sterka inn­viði. Hafa Sam­tök iðn­að­ar­ins í því sam­bandi bent á að­gerð­ir sem gaetu stuðl­að að því að Ís­land verði í fremstu röð þjóða þar sem fólk vill búa og reka at­vinnu­starf­semi. Núna er rétti tím­inn til að ráð­ast í þess­ar að­gerð­ir.

Mauricio Macri, for­seti Ar­g­entínu, sagð­ist á mánu­dag aetla að grípa til um­fangs­mik­illa sparn­að­ar­að­gerða til þess að koma efna­hag lands­ins á rétt­an kjöl en gengi arg­entínska pesó­ans hef­ur hríð­fall­ið gagn­vart gjald­miðl­um helstu við­skipta­ríkja und­an­far­in mis

Ingólf­ur Bend­er að­al­hag­fra­eð­ing­ur Sam­taka iðn­að­ar­ins

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.