MARKAÐURINN Helga­fell hagn­að­ist um 1,5 millj­arða

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Helga­fell eign­ar­halds­fé­lag, sem er í jafnri eigu Ara Fenger, Bjarg­ar Fenger og Krist­ín­ar Ver­munds­dótt­ur, hagn­að­ist um 1.472 millj­ón­ir króna í fyrra og jókst hagn­að­ur­inn um taep­ar 340 millj­ón­ir á milli ára, sam­kvaemt sam­sta­eð­u­reikn­ingi fjár­fest­ing­ar­fé­lags­ins.

Lungi hagn­að­ar Helga­fells á síð­asta ári kom til vegna hlut­deild­ar fé­lags­ins í af­komu eign­ar­halds­fé­lags­ins S121, staersta hlut­hafa Stoða, eins staersta fjár­fest­ing­ar­fé­lags lands­ins, en hún nam 1.063 millj­ón­um króna. Helga­fell fer með ríf­lega 28 pró­senta hlut í S121 sem á um 55 pró­sent í Stoð­um. Af­koma Helga­fells af verð­bréfa­eign í eigu sam­sta­eð­unn­ar var jákvaeð um 496 millj­ón­ir í fyrra. Á með­al helstu verð­bréfa­eigna fé­lags­ins er 2 pró­senta hlut­ur í N1 og 6,6 pró­senta hlut­ur í TM.

Eig­ið fé Helga­fells nam um 5,7 millj­örð­um króna í lok síð­asta árs. Sá sem stýr­ir fjár­fest­ing­um Helga­fells er Jón Sig­urðs­son, fjár­fest­ir og stjórn­ar­formað­ur Stoða, en hann er eig­in­mað­ur Bjarg­ar Fenger. – kij

Ari Fenger

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.