Óvissa um út­boð WOW air get­ur vald­ið óró­leika á gjald­eyr­is­mark­aði

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Geng­islaekk­un krónu und­an­farn­ar tvaer vik­ur má með­al ann­ars rekja til þess að vaent­ing­ar hafi und­an­far­ið ver­ið um að ráð­ist yrði í tölu­verð­ar er­lend­ar fjár­fest­ing­ar á naestu miss­er­um þótt þa­er hafi enn ekki raun­gerst nema að hluta. Auk þess hef­ur ótti um að fram und­an sé óvissu­tími í ferða­þjón­ustu stuðl­að að geng­islaekk­un. Þetta seg­ir Jón Bjarki Bents­son, að­al­hag­fra­eð­ing­ur Ís­lands­banka, í sam­tali við Mark­að­inn.

Hann seg­ir að ótti um erf­ið­leika í ferða­þjón­ustu sé orð­um auk­inn. Ekki sé að vaenta sam­drátt­ar í fjölda ferða­manna til lands­ins á naesta ári. Sp­urð­ur hvort óvissa varð­andi hvernig skulda­bréfa­út­gáfa WOW air muni ganga seg­ir hann að það geti haft áhrif á gjald­eyr­is­mark­að og fjár­fest­ar kjósi lík­lega í ein­hverj-

Jón Bjarki Bents­son seg­ir að þetta sé í fyrsta skipti í taept ár sem Seðla­bank­inn gríp­ur inn í gjald­eyr­is­mark­að­inn. Það sé gert til að draga úr óaeski­leg­um sveifl­um og stuðla að dýpri mark­aði þeg­ar á þarf að halda.

um maeli að breyta inn­lend­um eign­um í er­lend­ar.

Seðla­banki Ís­lands greip inn í gjald­eyr­is­mark­að­inn í gaer til þess að sporna gegn geng­islaekk­un ís­lensku krón­unn­ar, sam­kvaemt heim­ild­um Frétta­blaðs­ins. Kaup bank­ans á krón­um stöðv­uðu veik­ingu krón­unn­ar sem gekk að mestu leyti til baka.

Jón Bjarki seg­ir að þetta sé í fyrsta skipti í taept ár sem bank­inn geri svo. Seðla­bank­inn grípi inn í til að draga úr óaeski­leg­um sveifl­um og stuðla að dýpri mark­aði þeg­ar á þarf að halda.

Gengi krónu hef­ur veikst um 5,5 til 6 pró­sent gagn­vart öðr­um gjald­miðl­um á tveim­ur vik­um. Mán­uð­ina á und­an var gengi krón­unn­ar hins veg­ar nokk­uð stöð­ugt og hef­ur Seðla­bank­inn af þeim sök­um lát­ið lít­ið sem ekk­ert að sér kveða á gjald­eyr­is­mark­aði. Tek­ið var fram í síð­ustu yf­ir­lýs­ingu pen­inga­stefnu­nefnd­ar Seðla­bank­ans að gjald­eyr­is­mark­að­ur­inn hafi ver­ið í „ága­etu jafn­vaegi“. – hvj

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.