Af­nemi kvóta­þak á al­menn­ings­hluta­fé­lög

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Eft­ir kaup­in á Ög­ur­vík, sem átti 1,8 pró­sent kvót­ans, mun afla­hlut­deild HB Gr­anda nema 11,2 pró­sent­um en leyfi­legt há­mark er 12 pró­sent. Guð­mund­ur seg­ist hafa fast land und­ir fót­um í þeim efn­um. Sp­urð­ur hvort af­nema aetti kvóta­þak­ið og leyfa út­gerð­um að staekka og vaxa seg­ir hann að svo aetti að minnsta kosti að vera hátt­að varð­andi al­menn­ings­hluta­fé­lög.

Við­ma­elend­ur Mark­að­ar­ins segja að við­skipti tengdra að­ila er varða kaup skráðs fyr­ir­ta­ekis á hluta­bréfa­mark­aði séu við­kvaem. FRÉTTABLAÐIÐ/EY­ÞÓR

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.