Olíu­verð haekk­aði um tvö pró­sent

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Olíu­verð haekk­aði um meira en tvö pró­sent í gaer vegna vaent­an­legra refsi­að­gerða Banda­ríkj­anna gegn Ír­an sem hefta út­flutn­ing á olíu frá Ír­an og draga þannig úr heims­fram­boði.

Frá því að rík­is­stjórn Trumps til­kynnti um refsi­að­gerð­irn­ar í vor hef­ur áhaettu­álag lagst of­an á olíu­verð­ið sem á að end­ur­spegla mögu­leg­an sam­drátt olíu­fram­boðs þeg­ar út­flutn­ing­ur frá OPEC-ríki er heft­ur. Fyr­ir­hug­að er að refsi­að­gerð­irn­ar hefj­ist 4. nóv­em­ber og hef­ur áhaettu­álag­ið auk­ist eft­ir því sem naer dreg­ur.

„Ótt­ast er að refsi­að­gerð­irn­ar verði svo ár­ang­urs­rík­ar að þa­er taki meiri olíu af mark­að­in­um en OPEC-ríki og önn­ur ol­íu­ríki geta baett upp,“seg­ir Andrew Lipow mark­aðs­grein­andi í sam­tali við frétta­stofu Reu­ters.

Yfir­völd í Washingt­on skip­uðu banda­mönn­um sín­um að draga úr inn­flutn­ingi á ír­anskri olíu og nokk­ur Asíu­lönd, með­al ann­ars Suð­urKórea,

Ótt­ast er að refsi­að­gerð­irn­ar verði svo áráng­urs­rík­ar að þa­er taki meiri olíu af mark­að­in­um en OPEC-ríki og önn­ur ol­íu­ríki geta baett upp.

Jap­an og Ind­land, virð­ast aetla að fylgja fyr­ir­ma­el­un­um, að því er Reu­ters grein­ir frá.

Hóp­ur OPEC-ríkja og annarra ol­íu­ríkja hef­ur lagst á eitt til að tak­marka olíu­fram­boð frá því í janú­ar 2017 en sam­hliða 40 pró­senta verð­haekk­un síð­an þá hef­ur þrýst­ing­ur frá öðr­um lönd­um um fram­boðs­aukn­ingu vax­ið.

Af­leiðu­verð fyr­ir Brent-olíu haekk­aði um 1,67 dali og stóð í rétt rúm­um 79 döl­um eft­ir haekk­un­ina. – tfh

Olíu­verð hef­ur haekk­að und­an­far­ið. NORDICPHOTOS/AFP

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.