Pri­mera Air sa­ek­ir sér 5,2 millj­arða króna

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Andri Már seg­ir að flug­fé­lag­ið Pri­mera Air sé um þess­ar mund­ir að ljúka lang­tíma­fjár­mögn­un upp á 40 millj­ón­ir evra, 5,2 millj­arða króna, til þess að styðja við fyr­ir­séð­an vöxt á naesta ári.

„Lang­tíma­fjár­mögn­un þessi er á móti hagn­aði af sölu flug­véla sem fé­lag­ið fékk á ein­stök­um kjör­um frá Boeing og er lit­ið á þetta sem brú­ar­fjármögn­un þar

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.