Fyr­ir­heit stjórn­valda skiptu sköp­um

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn - Krist­inn Ingi Jóns­son krist­inn­ingi@fretta­bla­did.is

Fyr­ir­heit rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að af­nema þak vegna end­ur­greiðslna á rann­sókn­ar- og þró­un­ar­kostn­aði höfðu um­tals­verð áhrif á þá ákvörð­un Pe­arl Abyss að kaupa CCP. For­stjóri CCP seg­ir að miklu máli skipti hversu sam­keppn­is­haeft um­hverfi stjórn­völd smíða.

Hilm­ar Veig­ar Pét­urs­son, for­stjóri CCP, seg­ir áa­etlan­ir stjórn­valda hafa skipt miklu máli í sölu­ferli tölvu­leikja­fram­leið­and­ans enda hafi kaup­and­inn, suð­urkór­eska leikja­fyr­ir­ta­ek­ið Pe­arl Abyss, skoð­að á síð­ustu metr­un­um baeði stjórn­arsátt­mála og fjár­mála­áa­etl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

„Sú stað­reynd að fram kem­ur í fjár­mála­áa­etl­un að lyfta eigi af þök­um vegna end­ur­greiðslu á rann­sókn­arog þró­un­ar­kostn­aði var stórt at­riði fyr­ir alla að­ila og hafði áhrif á nið­ur­stöð­una og mun halda áfram að hafa áhrif á upp­bygg­ingu CCP í Reykja­vík,“seg­ir Hilm­ar Veig­ar.

Risa­kaup suð­urkór­eska fyr­ir­ta­ek­is­ins á CCP fyr­ir jafn­virði 48 millj­arða króna eru mik­il við­ur­kenn­ing fyr­ir ís­lenska hug­verka­geir­ann, að mati Tryggva Hjalta­son­ar, fram­leið­anda hjá CCP og ný­kjör­ins for­manns hug­verka­ráðs Sam­taka iðn­að­ar­ins. „Sal­an set­ur okk­ur að mörgu leyti á kort­ið og er von­andi upp­haf­ið að ein­hverju stóru. Hún stað­fest­ir að stórt tölvu­leikja­fyr­ir­ta­eki, sér­fra­eð­ing­ar í þess­um bransa, tel­ur að hug­vit sem var byggt upp al­far­ið hér á landi sé 48 millj­arða króna virði,“seg­ir Tryggvi.

Ein­ar Gunn­ar Guð­munds­son, for­svars­mað­ur ný­sköp­un­ar hjá Ari­on banka, seg­ir söl­una á CCP sýna að haegt sé að búa til tug­millj­arða króna fyr­ir­ta­eki á Íslandi.

„Það eru að verða til ae fleiri fyr­ir­ta­eki hér á landi sem byggja á hug­viti. Fyr­ir­ta­eki sem hafa skalan­leg við­skipta­mód­el og eiga heima á al­þjóða­mark­aði. Það eru þau fyr­ir­ta­eki sem við mun­um von­andi eiga mik­ið und­ir sem þjóð,“nefn­ir Ein­ar Gunn­ar.

Til­kynnt var um kaup suð­urkór­eska tölvu­leikja­fyr­ir­ta­ek­is­ins, sem er fram­leið­andi fjöl­spil­un­ar­leiks­ins Black Desert On­line, á öllu hluta­fé í CCP síð­asta fimmtu­dag. Um er að raeða staerstu sölu á ís­lensku taeknifyr­ir­ta­eki frá upp­hafi. Verð­mið­inn, 425 millj­ón­ir dala, er um 10 millj­ón­um dala haerri en verð­miði Decode þeg­ar fyr­ir­ta­ek­ið var selt til banda­ríska lyfja­fram­leiðslu­fyr­ir­ta­ek­is­ins Am­gen ár­ið 2012. Verð­ið í þeim við­skipt­um nam 415 millj­ón­um dala eða sem jafn­gild­ir taep­lega 47 millj­örð­um króna mið­að við nú­ver­andi gengi.

Hilm­ar Veig­ar seg­ir að áhuga­vert hafi ver­ið að sjá hvernig kaup­and­inn lagð­ist í vinnu við að meta stöð­ug­leika stjórn­valda og lík­urn­ar á því að stjórn­völd myndu standa við fyr­ir­heit sín um að af­nema end­ur­greiðslu­þak­ið. Fé­lag­ið hafi með­al ann­ars haft sam­band við sér­fra­eð­inga inn­an­lands til þess að fram­kvaema umra­ett mat.

„Á end­an­um töldu þeir að þess­ar áa­etlan­ir stjórn­valda vaeru nógu áreið­an­leg­ar til þess að taka til­lit til þeirra í þessu ferli. Eins og ég hef sagt oft áð­ur: við störf­um í al­þjóð­legu sam­keppn­is­um­hverfi og þar skipt­ir gríð­ar­lega miklu máli hversu sam­keppn­is­haeft um­hverfi stjórn­völd smíða, sér­stak­lega þeg­ar kem­ur að þátt­um eins og stuðn­ingi við rann­sókn­ir- og þró­un­ar­starf,“seg­ir Hilm­ar Veig­ar.

CCP og önn­ur ný­sköp­un­ar­fyr­ir­ta­eki hafa lengi kall­að eft­ir því að umra­eddu þaki verði lyft af, rétt eins og gert hef­ur ver­ið í mörg­um sam­keppn­islönd­um Ís­lands, en þau segja þak­ið senda þau röngu skila­boð að um leið og fyr­ir­ta­eki staekka eigi þau bet­ur heima ann­ars stað­ar en hér á landi. Tryggvi seg­ir að í hug­verka­geir­an­um skipti það miklu máli að um­hverf­ið sé al­þjóð­lega sam­keppn­is­haeft. „Sta­ersta ein­staka að­gerð­in sem stjórn­völd geta ráð­ist í til þess að gera Ís­land sam­keppn­is­haeft er að af­nema þak vegna end­ur­greiðslu á rann­sókn­ar- og þró­un­ar­kostn­aði,“nefn­ir hann. „Það er eitt­hvað sem mörg stór­fyr­ir­ta­eki horfa til. Við gaet­um lað­að hing­að til lands stór, al­þjóð­leg verk­efni með því að lyfta þak­inu af. Það er til mik­ils að vinna enda verða þau verk­efni sem koma hing­að til lands eins kon­ar „þekk­ing­armarg­fald­ar­ar“,“seg­ir Tryggvi.

Með hverju verk­efni verði til baeði þekk­ing og verð­ma­eti í ís­lenska hag­kerf­inu sem að jafn­aði auki lík­urn­ar á fleiri slík­um verk­efn­um.

„Stjórn­völd hafa heit­ið því í fjár­mála­áa­etl­un sinni að af­nema þetta þak. Það hafði áhrif við söl­una,“bend­ir Tryggvi á. „Þetta skipt­ir máli þeg­ar fyr­ir­ta­eki spyrja sig hvar þau eigi að stað­setja upp­bygg­ingu á rann­sókn­um og þró­un í fram­tíð­inni. Gera þau það í ís­lenska hag­kerf­inu, því við er­um sam­keppn­is­haef, eða gera þau það í öðr­um lönd­um því við er­um ekki sam­keppn­is­haef? Það er stóra spurn­ing­in.

Sal­an er að setja okk­ur á kort­ið og stað­fest­ir að um­hverf­ið hér á landi sé að verða sam­keppn­is­haeft. Við er­um alla­vega á leið­inni í þá átt­ina,“seg­ir Tryggvi.

Stór vika í geir­an­um

Í sömu viku og greint var frá söl­unni á CCP bár­ust fleiri stór­ar fregn­ir úr ís­lenska ný­sköp­un­ar­um­hverf­inu. Þannig var til­kynnt um að banda­ríska eign­a­stýr­ing­ar­fyr­ir­ta­ek­ið Sta­te Street Global Ad­visors hefði fjár­fest í Gui­de to Ice­land fyr­ir 20 millj­ón­ir dala, jafn­virði 2,3 millj­arða króna, og eign­ast þannig 20 pró­senta hlut í ís­lenska ferða­sölu­fyr­ir­ta­ek­inu. Er Gui­de to Ice­land því met­ið á ríf­lega 11 millj­arða króna í við­skipt­un­um.

Einnig bár­ust fregn­ir af því að tölvu­leikja­fyr­ir­ta­ek­ið 1939 Ga­mes hefði lok­ið tveggja millj­óna dala hluta­fjáraukn­ingu en þrjú fé­lög stóðu að fjár­fest­ing­unni: kín­verski taekn­iris­inn Tencent, sem er á með­al tíu staerstu skráðra fyr­ir­ta­ekja heims, finnski fjár­fest­ing­ar­sjóð­ur­inn Sisu Game Vent­ur­es og ís­lenski fjár­fest­ing­ar­sjóð­ur­inn Crow­berry Capital.

Því til við­bót­ar tryggði hug­bún­að­ar­fyr­ir­ta­ek­ið TripCreator sér 8 millj­óna dala fjár­mögn­un frá fjár­fest­um en for­svars­menn fé­lags­ins til­kynntu um leið að þeir hefðu opn­að sölu­skrif­stof­ur í Lund­ún­um og New York en til stend­ur að flytja höf­uð­stöðv­arn­ar til síð­ar­nefndu borg­ar­inn­ar fyr­ir lok árs­ins.

Ein­ar Gunn­ar seg­ir að umra­edd fjár­fest­ing suð­urkór­eska leikja­fyr­ir­ta­ek­is­ins sem og aðr­ar stór­ar fjár­fest­ing­ar í ís­lensk­um ný­sköp­un­ar­fyr­ir­ta­ekj­um á síð­ustu ár­um séu til marks um grósk­una í ný­sköp­un­ar­um­hverf­inu. „Þetta eru ekki bara ein­hverj­ir ung­ling­ar að dúlla sér í tölv­unni,“nefn­ir hann.

Ein­ar Gunn­ar tek­ur sem daemi að Data­mar­ket hafi ver­ið selt fyr­ir hátt í tvo millj­arða króna ár­ið 2014 og Greenqloud fyr­ir ríf­lega fimm millj­arða í fyrra. Nú sé ver­ið að selja CCP fyr­ir 46 millj­arða. Á sama tíma séu Gui­de to Ice­land og 1939 að fá er­lenda fjár­fest­ingu ásamt fleiri góð­um fyr­ir­ta­ekj­um síð­ast­lið­in tvö til þrjú ár.

Salóme Guð­munds­dótt­ir, fram­kvaemda­stjóri Icelandic St­artups, seg­ir söl­una á CCP marka ákveð­in vatna­skil. „Um er að raeða staerstu sölu taeknifyr­ir­ta­ekis síð­an Decode var selt ár­ið 2012. Sal­an vek­ur verð­skuld­aða at­hygli fjár­festa og fjöl­miðla í hinu al­þjóð­lega ný­sköp­un­ar­um­hverfi og því fylgja dýrma­et taekifa­eri fyr­ir okk­ur til að nýta þann með­byr og draga fram önn­ur áhuga­verð fjár­fest­ing­ar­ta­ekifa­eri,“nefn­ir hún.

Til sam­an­burð­ar bend­ir Tryggvi

Suð­urkór­eska leikja­fyr­ir­ta­ek­ið Pe­arl Abyss sér eng­ar breyt­ing­ar fyr­ir sér á upp­bygg­ingu CCP hér á landi í kjöl­far kaup­anna. FRÉTTABLAÐIÐ/EY­ÞÓR

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.