Ís­lenski hug­verka­geir­inn á mik­illi upp­leið

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Salóme Guð­munds­dótt­ir, fram­kvaemda­stjóri Icelandic St­artups, bend­ir á að op­in­ber­ar upp­lýs­ing­ar um heild­ar­fjármögn­un sprota­fyr­ir­ta­ekja það sem af er ári sýni fram á veru­lega aukn­ingu á milli ára. Frétt­ir síð­ustu viku bendi jafn­framt sterk­lega til þess að hug­verka­geir­inn sé á mik­illi upp­leið.

„Það vek­ur at­hygli að við er­um að sjá fleiri fjár­fest­ing­ar í lengra komn­um fyr­ir­ta­ekj­um og þar af leið­andi haerri upp­haeð­ir í hvert skipti. Bróð­urpart­ur­inn af þessu fjár­magni kem­ur frá al­þjóð­leg­um fjár­fest­um. Sú þró­un er baeði jákvaeð og mik­ilvaeg fyr­ir ný­sköp­un­ar­um­hverf­ið því að­gang­ur að fjár­magni á þessu stigi hef­ur ver­ið ein helsta hindr­un ís­lenskra fyr­ir­ta­ekja til vaxt­ar.

Er­lend­um fjár­fest­ing­um fylg­ir síð­an ekki ein­göngu auk­in fjár­mögn­un­ar­geta held­ur einnig sér­þekk­ing inn­an ákveð­inna at­vinnu­greina, eins og til daem­is í leikja­iðn­aði og lyfja­geir­an­um, sem styð­ur áfram­hald­andi vöxt fyr­ir­ta­ekj­anna,“seg­ir Salóme.

„Hér á landi höf­um við allt til brunns að bera til að koma á fót öfl­ug­um al­þjóð­leg­um fyr­ir­ta­ekj­um sem byggja á hug­viti.“.

Salóme seg­ir að til að auka hag­vöxt og fjölga störf­um til fram­tíð­ar þurfi að styðja áfram við lengra kom­in fyr­ir­ta­eki sem hafi alla burði til að verða al­þjóð­lega sam­kepp­is­haef„Með mark­viss­um haetti þarf að baeta að­gengi að vaxtar­fjármagni og styðja við sókn fyr­ir­ta­ekja á er­lenda mark­aði, með­al ann­ars með fra­eðslu og teng­ing­um við leið­andi sprota­sam­fé­lög er­lend­is. Við þurf­um einnig að efla mennt­un á svið­um sem styðja við ný­sköp­un­ar­drif­inn hag­vöxt.

Sú áhersla sem ný­sköp­un faer með­al stjórn­valda skipt­ir miklu máli um fram­vindu mála. Það er í raun sama hvar stig­ið er nið­ur faeti, hvort sem það er inn­an há­skóla­sam­fé­lags­ins, at­vinnu­lífs­ins eða með­al fjár­festa. Áhersla á ný­sköp­un er áþreif­an­leg. Við er­um á góðri leið en bet­ur má ef duga skal,“seg­ir Salóme.

Salóme Guð­munds­dótt­ir, fram­kvaemda­stjóri Icelandic St­artups

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.