Ha­etta á að týn­ast í hvirf­il­vind­in­um

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

týn­ast í hvirf­il­vind­in­um í vinn­unni í stað þess að fókusa á þau verk­efni sem mik­ilvaeg­ust eru til að ná ár­angri. Ég er svo lán­sam­ur að fá að vinna með haefi­leika­ríku og kraft­miklu fólki og hef fulla trú á því að fram­tíð­in sé björt hjá okk­ur.

Sú stafra­ena bylt­ing sem hef­ur ver­ið að skella á okk­ur und­an­far­in ár hef­ur gert það að verk­um að ein­stak­ling­ar og fyr­ir­ta­eki eru far­in að nýta sér þjón­ustu fyr­ir­ta­ekja þvert á landa­ma­eri. Þessi breyt­ing hef­ur orð­ið til þess að rekstr­ar­um­hverfi ís­lenskra fyr­ir­ta­ekja hef­ur orð­ið flókn­ari, sam­keppn­is­að­il­ar fleiri og að ein­hverju marki kom­ið nið­ur á af­komu þeirra.

Þessi nýi raun­veru­leiki hjá mörg­um ís­lensk­um fyr­ir­ta­ekj­um krefst breyttr­ar hugs­un­ar og nýrr­ar nálg­un­ar í þjón­ustu við við­skipta­vini þar sem per­sónu­leg þjón­usta verð­ur sí­fellt stafraenni, byggð á gögn­um og grein­ing­um. Að mínu mati felst sta­ersta áskor­un fyr­ir­ta­ekja í dag í því að end­ur­hanna við­skipta­ferla, þjálfa starfs­fólk og upp­fa­era taekni­bún­að með gögn og grein­ing­ar sem hjarta starf­sem­inn­ar án þess að missa bolt­ann í dag­leg­um rekstri.

Frá því að Expect­us hóf starf­semi fyr­ir um það bil 10 ár­um höf­um við séð hrað­ar breyt­ing­ar á þeirri ráð­gjöf, lausn­um og þjón­ustu sem okk­ar við­skipta­vin­ir hafa ver­ið að leita eft­ir. Í dag er stefnu­mót­un fyr­ir­ta­ekja í aukn­um maeli far­in að huga að stafraenni fram­tíð og þjón­ustu­veit­ingu, oft með áherslu á inn­leið­ing­ar­hluta stefn­unn­ar. Þetta hef­ur gert þa­er kröf­ur til okk­ar að geta maett þeim þörf­um með við­eig­andi hug­bún­að­ar­lausn­um og ráð­gjöf. Með breytt­um heimi hlöðn­um IoT, ró­bót­um og gervi­greind þá er von á bylt­ingu í gagna­magni hjá fyr­ir­ta­ekj­um og það get­ur gef­ið þeim ein­staka haefi­leika til að greina og skilja taekifa­eri í rekstr­in­um. Það verð­ur mik­il

áskor­un hjá okk­ur að halda áfram að vera leið­andi hér á landi í að hjálpa við­skipta­vin­um okk­ar að móta skýra fram­tíð­ar­sýn og hafa tól og taeki til þess að fylgja henni eft­ir með við­eig­andi lausn­um í stafra­en­um heimi.

Ég hef alltaf átt mér þann draum að reka ró­legt kaffi­hús á fá­förn­um stað. Ég veit samt ekki hversu lengi ég myndi end­ast áð­ur en ég vaeri byrj­að­ur að þróa aft­ur ein­hverj­ar lausn­ir.

Ég vona að ég verði enn að vinna með góðu fólki í hug­bún­að­ar­gerð. Það var draum­ur­inn þeg­ar ég var 10 ára og er það enn.

Gunn­ar Steinn tel­ur að nýr veru­leiki hjá ís­lensk­um fyr­ir­ta­ekj­um krefj­ist nýrr­ar nálg­un­ar. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.