Helgi haett­ur

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Helgi Már Björg­vins­son, sem hef­ur ver­ið lyk­il­stjórn­andi hjá Icelanda­ir Group til fjölda ára, lét ný­lega af störf­um hjá ferða­þjón­ustu­fyr­ir­ta­ek­inu, sam­kvaemt heim­ild­um Mark­að­ar­ins. Helgi Már hef­ur á síð­ustu ár­um sinnt verk­efn­um sem snúa að stefnu­mót­un Icelanda­ir Group en þar áð­ur starf­aði hann með­al ann­ars sem fram­kvaemda­stjóri sölu- og mark­aðs­sviðs flug­fé­lags­ins og svaeðis­stjóri fyr­ir Bret­land og Ír­land.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.