MARKAÐURINN Brim­garð­ar töp­uðu 436 millj­ón­um í fyrra

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Eign­ar­halds­fé­lag­ið Brim­garð­ar, sem er í eigu systkin­anna Eg­gerts Árna, Guðnýj­ar Eddu, Gunn­ars Þórs og Hall­dórs Páls Gíslabarna, tap­aði 436 millj­ón­um króna á síð­asta ári, að því er fram kem­ur í nýbirt­um árs­reikn­ingi fé­lags­ins. Til sam­an­burð­ar nam hagn­að­ur fé­lags­ins 426 millj­ón­um króna ár­ið 2016.

Eig­ið fé Brim­garða nam 2.959 millj­ón­um króna í lok síð­asta árs en á sama tíma átti fé­lag­ið eign­ir upp á 10.998 millj­ón­ir króna. Sam­kvaemt árs­reikn­ingi eign­ar­halds­fé­lags­ins átti það hluta­bréf í fast­eigna­fé­lag­inu Eik upp á 2,3 millj­arða króna í lok síð­asta árs en um er að raeða staerstu ein­stöku eign fé­lags­ins. Brim­garð­ar áttu á sama tíma hluta­bréf í Reit­um að virði 1,5 millj­arð­ar króna og í Kviku banka að virði 541 millj­ón króna. Fé­lag­ið fór auk þess með eign­ar­hluti að virði um 400 millj­ón­ir króna í Icelanda­ir Group, Bank Nordik og Heima­völl­um. – kij

Gunn­ar ÞórGísla­son.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.